Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1961, Blaðsíða 23

Skinfaxi - 01.04.1961, Blaðsíða 23
S K Ú L I Þ O R S T E I N S S O N JÓLAMINNING HljóÖ við rokkinn oft hún amma sat eða verpti skó og bcetti fat. Ég sem litill drengur lœddist pá Ijúfrar ömmu til rneÖ barnsins þrá. Amma, viltu sögu segja mér, sæll ég hlusta i rökkrinu hjá þér. Alltaf er mér hlýtt við ömmu kné, ótal fagrar myndir þá ég sé. Nálgast óðum jólin barnið blítt, brosir amma og segir undur þýtt: Ljóssins hátið lýsir, öllum kcer, lífið verður betra, fegurð grcer. Sveinninn fagri, guð sem okkur gaf, geisla sendi yfir lönd og haf. Visir tiðum er til mikils mjár, mundu það og reyndu að verða stór. Gœt þess stöðugt, blessað barnið mitt, boða jólin frið i hjarta þitt? Þú skalt hlusta alltaf eins og nú. cevin mun þá björt og störfin trú. Myndir lielgar bezt mér birtust þá, Betlehems á völlum hirða sá, þegar kalda i jötu lagt var lágt litið barn, en treyst á Drottins mátt. Marga sögu sagði amma mér, sögnin fagra um jólin kcerust er. Þegar einhver lifsins brestur brú, bezta ég sœki þangað von og trú. Jólin koma bœði i kot og höll, Kristur gleður litlu börnin öll. Jólin varða og verma œvislóð, veita gull i minninganna sjóð. á Islandi og Vormenn Islands á okkar öld leituðust við að taka í arf. „Þessi öld“, það er 18. öldin, og er enn vitnað í Grundtvig, „drukknaði í blóði sínu í vanmáttugri uppreisn gegn sög- unni og himninum ... Það er ósatt, að vér séum af sjálfum oss . . . vér göngum í myrkri, er vér höfum ei Guð og feður vora fyrir augum, er vér einangrum oss, er vér elcki byggjum í starfi voru mann- inum til blessunar á sögulegri rót. Vér erum þá dautt lim á mannlífsmeiðnum. A 18. öldinni gleymdum vér Guði og feðr- unum og vanmátum lífsgildi sögulegra reynsluraka". Þessi dómur á sér stað í okkar sögu á 18. öldinni hér, er lagði að velli Hóla, Skálholt og Þingvelli. Bjarni Thoraren- sen mótmælti því einmitt, að Islendingar væri of vitrir til þess að endurreisa Al- þingi á Þingvöllum. Hann ræðii' 'einmitt rækilega um, að þeir séu gæddir 'sögu- legri tilfinningu svo ríkri, að þeir vilji liafá Alþingi þar. Er danskir þingmenn rísa úr sætum hinn 10. þessa mánaðar með málstað Is- s K I N F A X I 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.