Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1961, Blaðsíða 41

Skinfaxi - 01.04.1961, Blaðsíða 41
sveitir. Haldið var uppi knattspyrnuæfing- um við og við yfir sumarið. Haldið var íþróttanámskeið, sem stóð yfir helgi. Þátt- taka var góð. Héraðssambandið sér um trjáreit í Mið- firði. Ýmis ungmennafélög á sambands- svæðinu halda uppi öflugri leikstarfsemi. Ungmennasamband Skagaf jarðar. Iiéraðsþingið haldið á Sauðárkróki 7. og 8. maí. Haldnir voru margir stjórnarfundir á árinu. 50 ára afmæli sambandsins var minnzt með hófi, útgáfu afmælisrits o. fl. Haldin voru mörg íþróttamót: Héraðsmót, sundmót, knattspyrnumót og sundmeist- aramót Norðurlands. Einnig tók samband- ið þátt í öðrum mótum og kappleikjum utan héraðs og innan.Námskeið voru baldin á vegum sambandsins. Einstök ung- mennafélög hafa með höndum gróður- og skógræktarstarfsemi og taka þátt í gróð ursetningu trjáplantna á vegum Skógrækt- arfélagsins. Skákmót var haldið á árinu. Keppt var 1 fjögurra manna sveitum. Héraðsstjóri heimsótti sum félögin, og sambandsstjórn sendi öllum fálögunum bréf um einstök verkefni. Ungmennasamband Eyjaf jarðar. Héraðsþing haldið að Laugabökkum 9.— 10. apríl. Fundur stjórnar og félagafoi1- Uianna haldinn á Akureyri 8. maí. Tólf stjórnarfundir. Héraðsmótið var haldið að Árskógi 28. ágúst. Keppt var í 17 greinum U'jálsíþrótta karla og kvenna. Áður fór fram innisamkoma með vandaðri dagskrá. Uessi mót voru haldin auk héraðsmótsins: Drengjamót í frjálsum íþróttum og knatt- spyrnumót. Sambandið tók þátt í mörgum öðrum íþróttamótum norðanlands. U. M. S. E. stóð fyrir bændadegi Ey- firðinga í samvinnu við bændasamtök hér- aðsins. Var þar vönduð dagskrá, og keppni fór fram í knattspyrnu og starfsíþróttum. Námskeið var haldið á Dalvík — Ung- mennafélag Svarfdæla — í skíðaíþrótt, sem stóð yfir í 18 daga. Keppni var háð að námskeiðinu loknu. íþróttakennai’i ferðaðist milli félaganna í júní. júlí og ágúst og leiðbeindi í frjálsum íþróttum, knattspyrnu og handbolta. Farin var gróðursetningarferð að Miðhálsstöðum í öxnadal og gróðursettar á þriðja þúsund trjáplöntur. Þrjú skákmót voru haldin á árinu. Áhugi er mikill fyrir góðu starfi hjá mörgum félögum og fer vaxandi. Héraðssamband Suður-Þingeyinga. Héraðsþingið haldið í Sandvík í Bárðar- dal í boði umf. Einingar. Á héraðsmóti var keppt í frjálsum íþróttum, knatt- spyrnu og skák. Keppt var í öllum venju- legum íþróttagreinum. Sambandið tók þátt í íþróttavöku F. R. Norrænu sundkeppn- inni, Meistaramóti Norðurlands í frjálsum íþróttum, knattspyrnu og sundi og svæða- keppni vegna landsmótsins að Laugum. Haldnar voru fjórar fjáröflunarsamkomur. Kenndar voru frjálsar íþróttir og knatt- spyrna á vegum sambandsins. Unnið var að undirbúningi landsmótsins. Stjórn sambandsins og formenn félag- anna koma saman 1—2 á ári og' ræða mál- efni samtakanna. Unglingavika er á hverju sumri á veg- um sambandsins. Áliugi flestra félaganna er sæmilegur. s K l n F A X I 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.