Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1961, Blaðsíða 15

Skinfaxi - 01.04.1961, Blaðsíða 15
 L.agt upp í förina. að geta tekið eitthvað af þeim með sér heim til Islands. Allan eftirmiðdaginn var hvílt í hús- næði, sem við höfðum fengið í miðjum bænum. Um kvöldið, klukkan 19, hófst svo há- tíðin með því að þátttakendur, fjórtán þúsund að tölu, gengu inn á hinn fagra leikvang bæjarins. Fyrstir gengu Svíar, síðan Norðmenn, þá Islendingar. Fánaberar okkar voru þeir Ármann J. Lárusson og Ágúst Ásgríms- son. Að baki þeim gengu fyrirliðar flokks- ins, en milli þeirra tvær stúlkur í íslenzk- um þjóðbúningi. Síðan aðrir þátttakendur íslenzkir í fjórfaldri röð. Að baki okkar gengu Finnar, þá flokkuv frá Suður-Slésvík og síðan dönsku flokk- arnir hver af öðrum. Alls voru 85 fánar bornir inn á leik- vanginn, en gangan öll tók 45 mínútur. S K l N F A X I 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.