Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1961, Síða 47

Skinfaxi - 01.04.1961, Síða 47
harðskeytt sveit, sem Bandaríkjamenn senda nú á millisvæðamótið, og vænta má að þeir Fischer og Lombardy geti veitt Rússunum harða keppni. Hér birtist skák, sem Fischer tefldi árið 1955, þá þrettán ára að aldri. Andstæðingurinn er Robert Byrne, sem er einn af fremstu skák- meisturum Bandaríkjanna. Hvítt: Byrne. Svart: Fischer. 1. Rgl—f3 Rg8—f6 2. c2—c4 g7—g6 3. Rbl—c3 Rf8—g7 4. d2—d4 0—0 5. Bcl—f4 d7—d5 6. Ddl—b3 Hér er betra að leika e3 eða h3 6. d5xc4 7. Db3xc4 c7—c6 8. e2—e4 í þessu kerfi er Bf4 leiktap. Biskupinn á að koma á e3 8. Rb8—d7 9. Hal—dl Rd7—b3 19. Dc4—c5 Hvítur kærir sig ekki um 10. Db3 Be6 11. Dc2 Bc4 12. BxB RxB. Ekki er þó ljóst, hvað honum finnst að þessu framhaldi, 10. Bc8—g4 11. Bf4—g5 Betra er Be2 eða, ef svartur vill endilega leika Bf4, þá Be3 11. Rb6—a4! Snilldarlega leikið! 12. Dc5—a3 Ef 12. Rxa4 Rxe4 13. Dcl BxRf3 14. gxf3 Da4ý 15. Bd2 RxB 16. DxR DxR og svartur hef- ur unna stöðu. 12. De5 kemur til greina. Ef þá 12 — Rd5 (ekki 12. Rxb2 13. Hbl) 13. RxRd5 BxD (ekki Da5t vegna b4) 14. Rxe7f Kh8! 15. Rxg6f f7xRg6 16. BxD HaxBd8 17. d4xBe5 HxHt 18. KxH HxR og svartur vinnur. Einnig: 12. De5 Rd5 13. Dg3 Rd5xc3 b2xR Rxc3 15. DxB RxH 16. KxR Bxd4 17. RxB (ekki 17. Bxe7 DxB 18. RxB Hd8 o. s. frv.) 17, — DxRt og svartur vinnur. 12. Ra4xRc3 13. b2xRc3 Rf6xe4 14. Bg5xe7 Dd8—b6! Nú má hvítur ekki drepa á f8 vegna 15. BxB og síðan Rxc3. 15. Bfl—c4. Ekki er gott að leika Be2, því að eftir 15. — He8 16. 0—0, geíur svartur drepið á c3. 15. Re4xc3! Ef hvítur leikur 16. DxRc3, þá kem- ur 16. — He8 17. De3 Dc7 og svart- ur vinnur Be7 með peði yfir og mun betri stöðu. 16. Be7—c5 Hf8—e8t 17. Ke—fl Bg4—e6! Þessi leikur er einn sá bezti í sögu skákarinnar. Hann hlýtur Fischer að hafa séð fyrir, þegar hann drap á c3. 18. Bc5xDb6 18. BxB Db5t leiðir til kæfingarmáts 19. Kgl Re2t 20. Kfl Rg3f 21. Kgl Dflt 22. HxD Re2 mát. 18. Be6xBc4t 19. Kfl-—gl Rc3—e2t 20. Kgl—fl Re2xd4t 21. Kfl—gl Rd4—e2t 32. Kgl—fl Re2—c3t 23. Kfl—gl a6xBb6 24. Da3—b4 Ha8—a4 25. Db4xb6 Dd6 lítur betur út. En þá gerir 25. — RxH DxR Hxa2 út um taflið. 25. Rc3xHdl 26. h2—h3 Ha4xa2 27. Kgl—h2 Rdlxf2 28. Hhl—el He8xHel 29. Db6—d8t Bg7—f8 30. Rf3xHel Bc4—d5 31. Rel—f3 Rf2—e4 32. Dd8—b8 b7—b5 S K I N F A X I 47

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.