Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1961, Blaðsíða 42

Skinfaxi - 01.04.1961, Blaðsíða 42
Ungmennasamband N.-Breiðfirðinga var endurvakið síðastliðið sumar og hyggst nú hefja skipulegt starf. Ungmennasamband Snæfells- og Hnappadalssýslu. Héraðsþing lialdið í Stykkishólmi 4. okt. Fjórir stjórnarfundir. Þessi mót voru haldin: Almennt héraðsmót, sundmót, drengjamót og skákmót. Iþróttakennari starfaði hjá sambandinu. Starfsíþróttir voru kynntar allmikið innan sambandsins. Þátttaka í íþróttum fer vaxandi. Héraðssambönd innan Ungmennafélags Islands og héraðsstjórar. 1. Ungmennasamband Kjalarnesþings Páll Ólafsson, Brautarholti, Kjalar- nesi, Kjós. 2. Ungmennasamband Borgarfjarðar Ragnar Olgeirsson, Oddsstöðum, Lundarreykjadal, Borg. 3. Héraðssamband Snæfells- og Hnappadalssýslu Þórður Gíslason, ölkeldu, Staðarsveit, Snæf. 4. Ungmennasamband Dalamanna Halldór Þ. Þórðarson, Fellsströnd, Dal. 5. Ungmennasamband N.-Breiðfirðinga Eysteinn Gíslason, Reykhólum, A.-Barð. b. Ungmenna- og íþróttasamband Vestur- Barðastrandarsýslu Ágúst Pétursson, Patreksfirði, V.-Barð. 7. Héraðssamband Ungmennafélags Vestfjarða Sigurður Guðmundsson, Núpi, V-Isf. 8. Héraðssamband Strandamanna Bjarni Halldórsson, Hólmavík, Strand. 9. Ungmennasamband V.-Húnavatnssýslu Ólafur H. Kristjánsson, Reykjaskóla. 10. Ungmennasamband A.-Húnavatnssýslu Ingvar Jónsson, Skagaströnd. 11. Ungmennasamband Skagafjarðar Guðjón Ingimundarson, Sauðárkróki, Skag. 12. Ungmennasamband Eyjafjarðar Þóróddur Jóhannsson, Akureyri. 13. Héraðssamband Suður-Þingeyinga Óskar Ágústsson, Laugum, S.-Þing. 14. Ungmennasamband N.-Þingeyinga Brynjar Halldórsson, Gilhaga, Axarf. 15. Ungmenna- og íþróttasamb. Austurl. Kristján Ingólfsson, Eskifirði. 16. Ungmennasambandið Úlfljótur Árni Stefánsson, Höfn, Hornafirði, A.- Skaft. 17. Ungmennasamband V.-Skaftafellssýslu Vilhjálmur Eyjólfsson, Hnaucum, Meðallandi, V.-Skaft. 18. Ungmennasamband Mýrdælinga Séra Jónas Gíslason, Vík, Mýrdal, V,- Skaft. 19. Héraðssambandið Skarphéðinn Sigurður Greipsson, Haukadal, Bisk- upstungum, Árn. Ungmennaf élög. Umf. Reykjavíkur. Form. Daníel Ein- arsson, Rauðalæk 17. Umf. Keflavíkur. Form. Þórhallur Guð- jónsson. Umf. Öræfa. Form. Þorsteinn Jóhannes- son, Svínafelli. Umf. Skipaskagi. Form. Ólafur Þórðar- son, Jaðarsbr. 7, Akranesi. Umf. Njarðvíkur. Form. Ólafur Sigur- jónsson. 42 S K I N F A X I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.