Skinfaxi - 01.04.1961, Blaðsíða 42
Ungmennasamband N.-Breiðfirðinga
var endurvakið síðastliðið sumar og hyggst
nú hefja skipulegt starf.
Ungmennasamband Snæfells-
og Hnappadalssýslu.
Héraðsþing lialdið í Stykkishólmi 4. okt.
Fjórir stjórnarfundir. Þessi mót voru
haldin: Almennt héraðsmót, sundmót,
drengjamót og skákmót. Iþróttakennari
starfaði hjá sambandinu. Starfsíþróttir
voru kynntar allmikið innan sambandsins.
Þátttaka í íþróttum fer vaxandi.
Héraðssambönd innan Ungmennafélags
Islands og héraðsstjórar.
1. Ungmennasamband Kjalarnesþings
Páll Ólafsson, Brautarholti, Kjalar-
nesi, Kjós.
2. Ungmennasamband Borgarfjarðar
Ragnar Olgeirsson, Oddsstöðum,
Lundarreykjadal, Borg.
3. Héraðssamband Snæfells- og
Hnappadalssýslu
Þórður Gíslason, ölkeldu, Staðarsveit,
Snæf.
4. Ungmennasamband Dalamanna
Halldór Þ. Þórðarson, Fellsströnd, Dal.
5. Ungmennasamband N.-Breiðfirðinga
Eysteinn Gíslason, Reykhólum,
A.-Barð.
b. Ungmenna- og íþróttasamband Vestur-
Barðastrandarsýslu
Ágúst Pétursson, Patreksfirði,
V.-Barð.
7. Héraðssamband Ungmennafélags
Vestfjarða
Sigurður Guðmundsson, Núpi, V-Isf.
8. Héraðssamband Strandamanna
Bjarni Halldórsson, Hólmavík, Strand.
9. Ungmennasamband V.-Húnavatnssýslu
Ólafur H. Kristjánsson, Reykjaskóla.
10. Ungmennasamband A.-Húnavatnssýslu
Ingvar Jónsson, Skagaströnd.
11. Ungmennasamband Skagafjarðar
Guðjón Ingimundarson, Sauðárkróki,
Skag.
12. Ungmennasamband Eyjafjarðar
Þóróddur Jóhannsson, Akureyri.
13. Héraðssamband Suður-Þingeyinga
Óskar Ágústsson, Laugum, S.-Þing.
14. Ungmennasamband N.-Þingeyinga
Brynjar Halldórsson, Gilhaga, Axarf.
15. Ungmenna- og íþróttasamb. Austurl.
Kristján Ingólfsson, Eskifirði.
16. Ungmennasambandið Úlfljótur
Árni Stefánsson, Höfn, Hornafirði, A.-
Skaft.
17. Ungmennasamband V.-Skaftafellssýslu
Vilhjálmur Eyjólfsson, Hnaucum,
Meðallandi, V.-Skaft.
18. Ungmennasamband Mýrdælinga
Séra Jónas Gíslason, Vík, Mýrdal, V,-
Skaft.
19. Héraðssambandið Skarphéðinn
Sigurður Greipsson, Haukadal, Bisk-
upstungum, Árn.
Ungmennaf élög.
Umf. Reykjavíkur. Form. Daníel Ein-
arsson, Rauðalæk 17.
Umf. Keflavíkur. Form. Þórhallur Guð-
jónsson.
Umf. Öræfa. Form. Þorsteinn Jóhannes-
son, Svínafelli.
Umf. Skipaskagi. Form. Ólafur Þórðar-
son, Jaðarsbr. 7, Akranesi.
Umf. Njarðvíkur. Form. Ólafur Sigur-
jónsson.
42
S K I N F A X I