Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1961, Blaðsíða 18

Skinfaxi - 01.04.1961, Blaðsíða 18
Setningarathöfn Vejlemótsins. en var dæmd úr leik. Urðu þetta nokkur vonbrigði, en stúlkurnar bættu það upp með því að setja íslandsmet í sínu boð- hlaupi á 55.1 sek. Sveitin var þannig skipuð: Margrét Hafsteinsdóttir, Margrét Sveinbergsdóttir, Ásta Karlsdóttir, Guð- laug Steingrímsdóttir og Helga Ivars- dóttir. Þannig endaði keppnin fyrsta daginn. Um kvöldið sýndu þrír glímumenn ísl. glímu á Vejleleikvangi. Áhorfendur voru mjög margir þetta kvöld, og virtist áhugi vera mikill fyrir sýningunni. Áður en hún hófst, hélt Jón Þorsteinsson, íþróttakenn- ari í Sönderborg, stutt erindi um íslenzku glímuna og kynnti hana. Síðan gengu þátttakendur inn á leikvanginn. Sýningin hófst svo, eftir að fánaber- inn, Ármann J. Lárusson, hafði heilsað. Sýningin naut sín mjög vel á grænni flötinni, baðaðri í flóðljósum með íslenzka fánann í bakgrunn. Við hlið hans stóðu tvær stúlkur í þjóðbúningum. Var almenn hrifning meðal áhoríenda meðan á sýningunni stóð og glímumönn- um óspart klappað lof í lófa, er þeir gengu út af vellinum. Blöðin birtu daginn eftir margar mynd- ir af sýningunni og fóru lofsamlegum orðum um hana. 18 SKINFAXI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.