Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1961, Blaðsíða 20

Skinfaxi - 01.04.1961, Blaðsíða 20
Rœba vib setningu sambandsþings U.M.F.Í. ab Laugum 29. júní 1961 „Sá einn, er skilið hefur, hvað eigið þjóðerni er, mun kunna að meta þjóð- leg verðmæti annarra". Próf. Hal Koch. Við höfum nýlega fagnað, íslendingar, sigri í síðustu orrustunni á vígvelli frels- isbaráttunnar í styrjöld kynslóðanna öld- um saman við Dani. Ávallt hefur leikurinn verið ójafn, og er sigur okkar mikill. Afhending handrit- anna er samþykkt með 110 atkvæðum gegn 39. Ýmsir Danir virðast ekki una þessum málalokum. Er ekki okkar að dæma þar, en hætta gæti verið búin málstað okkar; þó væntum við hinna beztu mála- loka og látum Dani um innbyrðis erjur. Líklega hefur pólitík komizt inn í málið, og kemur slíkt vart okkur á óvart, en ekki er þó hér um flokksmál að ræða. Hinu furðar okkur á, að lítið gætir í þessu máli sjónarmiðs, sem virðist auð- sætt okkur fslendingum, þótt tilfinninga- mál sé, ef til vill, meir en að um lagarétt sé að ræða. ur. Vorum við þar í góðu yfirlæti um kvöldið, skoðuðum húsakynni skólans, horfðum á sjónvarp frá landsmótinu í Vejle og þáðum veitingar hjá námsmeyj- unum. Var gist í skólanum um nóttina. Árla næsta morguns var svo haldið af stað til Kaupmannahafnar. Þegar þangað kom, fengum við tilboð um að keppa á íþróttamóti í Holte, smábæ í útjaðri Kaup- mannahafnar. Þáðum við það boð, og kepptu flestir fslendingarnir þar á miðvikudagskvöld, 26. júlí. Sigruðu þeir í 8 greinum, og þrið.ja fs- landsmetið í föi-inni var sett. Setti það Oddrún Guðmundsdóttir í kúluvarpi, varp- aði 11.04 metra. Daginn eftir fór fyrsti hópurinn heim til íslands, aðrir þátttakendur næstu daga. Þar með var þessari fyrstu utanför U. M. F. í. í frjálsum íþróttum lokið. Óhætt er að segja, að förin hafi í alla staði heppnazt vel. Eiga Danir miklar þakkir skilið fyrir þstta glæsilega boð og þær móttökur, sem flokkurinn fékk í Danmörku. Þá ber að þakka öllum þeim einstakl- ingum og félögum hér heima, sem lögðu sitt af mörkum til að hægt væri að þiggja boðið. Síðast en ekki sízt á íþróttafólkið sjálft miklar þakkir skilið fyrir þann góða ár- angur, sem það náði í förinni og sóma þann, sem það sýndi íslandi með fágaðri framkomu sinni utan vallar sem innan. Sigurður Helgason. 20 S K I N F A X I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.