Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1961, Blaðsíða 44

Skinfaxi - 01.04.1961, Blaðsíða 44
r ““ 1 STÖKUR eftir Skúla Þorsteinsson KVÖLD. Lýlmr dagsins önnam, finn ég fró. Friður rikir, djúp er livöldsins ró. Vors i örmum blunda blómin smá. Blessar aftankyrrðin land og sjá. FRIÐUR. Undur mjúkur elfarniður, andardráttur, töframál, Þessi helgi fjallafriður flytur yl i mína sál. VÖGGUVÍSA. Litla drcnginn dreymi, draumar liði um brá. Drottinn drenginn geyrni. drenginn mamma á. FLÍSIN. Aldrei skaltu fjasa um flis falda i grannans taugum, meðan brotinn blalikur ris bjálki i sjálfs þíns augum. HEILRÆÐI. Illu skjótast föllum frá, fœrri málin svikjum, lykla þvi að enginn á enn að himnaríkjum. EYJAN HVÍTA. Þó að vetri og viki sól, vefji myrkur dal og hól, Eyjan hvita er mitt skjól út við kaldan norðurpól v______________________________________> Frá skrifstofu U.M.F.Í. Skattar og skýrslur. Héraðsstjómir eru beðnar að gæta þess vel, að skattar og skýrslur berist skrifstofu U. M. F. f. á réttum tíma. Sendið nú þegar skatta og skýrslur fyrir árið 1960. Þau héraðasambönd, sem ekki senda skatta og skýrslur á réttum tíma, eiga á hættu að missa réttindi gagnvart U. M. F. L, svo og rétt tilstyrkja frá opinberum aðilum. Skattur til U. M. F. f. er kr. 5,00 af hverjum félagsmanni fullra 16 ára og eldri. Skinfaxi. Munið að greiða Skinfaxa skilvíslega. Greiðið nú þegar árg. 1960 og eldri skuldir. Framvegis verður Skinfaxi aðeins sendur skilvísum áskrif- endum. Árgangurinn er kr. 30,00. Unsmennafélög! Munið Skinfaxa! Árið 1960 var öllum rmgmennafélögum sent eiit eintak af Skinfaxa í þeirri trú að þau vildu halda honum saman og greiða árgjald skilvíslega. Kr. 30,09 er ekki stór upphæð fyrir hvert félag, en safnast þegar saman kemur, ef öll félögin sýna málgagni sínu þá ræktarsemi að kaupa það og greiða skilvíslega, þá er það mikill styrkur. Munið að senda nú þegar greiðslu fyrir Skinraxa árið 1960. Auglýsendur! Munið þá, sem auglýsa í Skinfaxa. Látið þá njóta viðskipta. Ársbréf sambandsstjórnar til ungmennafélag- anna hefur undanfarið verið sent með eyðublöð- um undir ársskýrslur félaganna, en er nú í þess stað birt í Skinfaxa. 44 S K I N F A X I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.