Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.04.1961, Page 15

Skinfaxi - 01.04.1961, Page 15
 L.agt upp í förina. að geta tekið eitthvað af þeim með sér heim til Islands. Allan eftirmiðdaginn var hvílt í hús- næði, sem við höfðum fengið í miðjum bænum. Um kvöldið, klukkan 19, hófst svo há- tíðin með því að þátttakendur, fjórtán þúsund að tölu, gengu inn á hinn fagra leikvang bæjarins. Fyrstir gengu Svíar, síðan Norðmenn, þá Islendingar. Fánaberar okkar voru þeir Ármann J. Lárusson og Ágúst Ásgríms- son. Að baki þeim gengu fyrirliðar flokks- ins, en milli þeirra tvær stúlkur í íslenzk- um þjóðbúningi. Síðan aðrir þátttakendur íslenzkir í fjórfaldri röð. Að baki okkar gengu Finnar, þá flokkuv frá Suður-Slésvík og síðan dönsku flokk- arnir hver af öðrum. Alls voru 85 fánar bornir inn á leik- vanginn, en gangan öll tók 45 mínútur. S K l N F A X I 15

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.