Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.07.1967, Blaðsíða 29

Skinfaxi - 01.07.1967, Blaðsíða 29
aðsmet. Hann var valinn í íslenzka landsliðið í írjálsum íþróttum. Frá því var skýrt á þinginu, að Ingimundur Ingimundarson yrði þjálfari UMSS í sumar. Á þinginu afhentu ættingjar Krist- jáns Blöndal að gjöf tvo sérstaklega veglega verðlaunagripi, sem keppt verður um í framtíðinni samkvæmt sérstökum reglum. Niðurstöðutölur á rekstrarreikningi sambandsins voru kr. 141.29758 og á efnahagsreikningi kr. 59.765.96. Héraðsmót H. S. H. 1967 Langstökk: mtr. Sigurður Hjörleifsson, Í.M . . . . 6.43 Gissur Tryggvason, Snæf . . . . 6.32 Guðbjartur Gunnarsson, I.M . . . . 5.92 Þrístökk: mtr. Sigurður Hjörleifsson, Í.M .... 13.27 Gissur Tryggvason, Snæf .... 13.02 Ríkarður Hjörleifsson, Í.M .... 12.80 Stangarstökk: mtr. Guðmundur Jóhannesson, Í.M 2.60 Þórður Indriðason, Þresti 2.60 Halldór Jónasson, Snæf 2.36 Kúluvarp: mtr. Sigurþór Hjörleifsson, Í.M 15.00 Erling Jóhannesson, Í.M 14.25 Ríkarður Hjörleifsson, f.M 11.92 var haldið að Breiðabliki í Miklaholts hreppi 16. júlí. Þátttakendur 50 frá 5 félögum. Áhorfendur margir — veð- ur mjög gott. Góð afrek í kúluvarpi °g hástökki — héraðsmet í spjótkasti. Sigurþór er þriðji Snæfellingurinn, sem kastar kúlunni yfir 15 m. Efnileg- ir nýliðar — Ríkarður 17 ára og Ingi- björg 13 ára. Erling sigraði í kringlu- kasti í 10. sinn á héraðsm. ÚRSLIT: 100 m. hlaup: sek. Gissur Tryggvason, Snæf............... 11-4 Guðbjartur Gunnarsson, Í.M............ 11-8 Gunnar Jónsson, Árroða ............... 12.2 400 m. hlaup: sek. Gissur Tryggvason, S'næf.............. 55,5 Gu.ðbjartur Gunnarsson, Í.M........... 56.8 Gunnar Jónsson, Árroða ............... 57.6 1500 m. hlaup: mín. Þaníel Njálsson, Þresti ............ 4:34.2 Jóel B. Jónasson, Þresti ........... 4:59.0 Már Hinriksson, Snæf................ 5:15.6 Hástökk: mtr. Halldór Jónasson, Snæf................ 1-83 Sigurður Hjörleifsson, Í.M............ 1.65 Þorvaldur Dan, Snæf................... 1-55 SKINFAXI Kringlukast: mtr. Erling Jóhannesson, Í.M............... 40.21 Guðmundur Jóhannesson, Í.M.............37.05 Sigurþór Hjörleifsson, Í.M.............36.45 Spjótkast: mlr- Þorvaldur Dan, Snæf....................54.99 Hildimundur Björnsson, S'næf...........50.78 Kristinn Zimsen, Snæf................. 47.05 4x100 m boðhlaup: sek- Sveit Í.M.............................. 49.6 Sveit Snæf............................. 50.6 5000 m. hlaup: mín. Jóel B. Jónasson, Þresti ........... 18:26.2 Már Hinriksson, Snæf................ 20:27.5 KONUR. 100 m. hlaup: sek- Helga Alexandersdóttir, f.M............ 13.7 Heiðbjört Kristjánsdóttir, St.......... 14.2 Guðrún Sigurðardóttir, Snæf............ 14.4 Hástökk: mtr. Elísabet Bjargmundsdóttir, Snæf........ 1.33 Ingibjörg Guðmundsdóttir, Í.M.......... 1.30 Heiðbjört Kristjánsdóttir, St.......... 1.25 Langstökk: mtr. Ingibjörg Guðmundsdóttir, Í.M.......... 4.52 Guðrún Sigurðardóaair, Snæf............ 4.43 Heiðbjört Kristjánsdóttir, St.......... 4.32 29

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.