Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.07.1967, Blaðsíða 32

Skinfaxi - 01.07.1967, Blaðsíða 32
Þrír þingeyskir lilaupagarpar Talið frá hægri: Gunnar Kristinsson, Mallór Jóhannesson og Bergsveinn Jónsson Kúluvarp: mtr. 1. Guðmundur Hallgrímsson, G...... 13.70 2. Þór M. Valtýsson, G .............. 12.16 3. Halldór Valdimarsson, V........... 11.16 Kringlukast: mtr. 1. Guðmundur Hallgrímsson, G...... 40.98 2. Þór M. Valtýsson, G............... 35.76 Spjótkast: mtr. 1. Guðmundur Hallgrímsson, G ...... 47.64 2. Halldór Valdimarsson, V........... 36.14 Kvennagreinar. 100 m. hiaup: sek. 1. Guðrún Benónýsdóttir, E............ 13.6 2. Lilja Sigurðardóttir, E............ 13.8 3. Þorbjörg Aðalsteinsdóttir, G....... 14.0 4x100 m. boöhlaup: sek. 1. Sveit umf. Eflingar, Reykjadal .... 59.0 2. Sveit umf. Mývetningur ........ 60.0 3. Sveit íþróttaf. Magna, Höfðahverfi . . 61.4 Langstökk: mtr. 1. Lilja Sigurðardóttir, E............ 4.80 2. Þorbjörg Aðalsteinsdóttir, G....... 4.63 3. Sigrún Sæmundsdóttir, Ma........... 4.44 Hástökk: mtr. 1. Þórunn Sigurðardóttir, V........... 1.30 2. Sigrún S'æmundsdóttir, Ma.......... 1.30 3. Sigríður Baldursdóttir, Ma......... 1.30 4. —5. Lilja Sigurðardóttir, E........ 1.30 4.—5. Vigdís Guðmundsdóttir, V......... 1.30 Kúluvarp: mtr. 1. Vigdís Guðmundsdóttir, V........... 7.79 2. Lilja Sigurðardóttir, E ........... 7.54 3. Sigrún Sæmundsdóttir, Ma........... 7.37 Kringlukast: mtr. 1. Sigrún Sæmundsdóttir, Ma...........24.60 2. Þorbjörg Aðalsteinsdóttir, G.......21.30 3. Lilja Sigurðardóttir, E .......... 20.48 Spjótkast: mtr. 1. Vigdís Guðmundsdóttir, V...........21.55 2. Sólveig Þráinsdóttir, M........... 20.12 Stig skiptust þannig milli félaga: Stig 1. Umf. Geisli, Aðaldal (G.) .......... 40 2. Umf. Efling, Reykjadal, (E.) ....... 39V2 3. íf. Magni, Höfðahverfi (Ma.) ....... 33 4. Umf. Mývetningur, (M.) ............. 29 5. Umf. Gaman og alvara, Kinn (GA.) 24 6. íf. Völsungur, Húsavík, (V.) ....... 21% 7. Umf. Bjarmi, Fnjóskadal, (B.) ...... 10 G. G. Héraðsmót U. M. S. K. í sundi fór fram í Varmárlaug í Mosfellssveit laugardaginn 3. júní s. 1. Keppendur voru 47 frá tveimur félögum: U.M.F. Aftureldingu, Mosfellssveit og U.M.F. Breiðablik, Kópavogi. — Afturelding bar sigur úr bítum í stigakeppni fél- aganna og hlaut að verðlaunum bikar, er Axel Jónsson, alþingismaður, gaf. Flest stig einstaklinga hlutu Anna Guðnadóttir og Bernhard Linn, Aft- ureldingu, 20 stig. Úrslit í einstökum greinum urðu þessi: 32 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.