Skinfaxi - 01.07.1967, Blaðsíða 32
Þrír þingeyskir lilaupagarpar
Talið frá hægri: Gunnar Kristinsson,
Mallór Jóhannesson og Bergsveinn Jónsson
Kúluvarp: mtr.
1. Guðmundur Hallgrímsson, G...... 13.70
2. Þór M. Valtýsson, G .............. 12.16
3. Halldór Valdimarsson, V........... 11.16
Kringlukast: mtr.
1. Guðmundur Hallgrímsson, G...... 40.98
2. Þór M. Valtýsson, G............... 35.76
Spjótkast: mtr.
1. Guðmundur Hallgrímsson, G ...... 47.64
2. Halldór Valdimarsson, V........... 36.14
Kvennagreinar.
100 m. hiaup: sek.
1. Guðrún Benónýsdóttir, E............ 13.6
2. Lilja Sigurðardóttir, E............ 13.8
3. Þorbjörg Aðalsteinsdóttir, G....... 14.0
4x100 m. boöhlaup: sek.
1. Sveit umf. Eflingar, Reykjadal .... 59.0
2. Sveit umf. Mývetningur ........ 60.0
3. Sveit íþróttaf. Magna, Höfðahverfi . . 61.4
Langstökk: mtr.
1. Lilja Sigurðardóttir, E............ 4.80
2. Þorbjörg Aðalsteinsdóttir, G....... 4.63
3. Sigrún Sæmundsdóttir, Ma........... 4.44
Hástökk: mtr.
1. Þórunn Sigurðardóttir, V........... 1.30
2. Sigrún S'æmundsdóttir, Ma.......... 1.30
3. Sigríður Baldursdóttir, Ma......... 1.30
4. —5. Lilja Sigurðardóttir, E........ 1.30
4.—5. Vigdís Guðmundsdóttir, V......... 1.30
Kúluvarp: mtr.
1. Vigdís Guðmundsdóttir, V........... 7.79
2. Lilja Sigurðardóttir, E ........... 7.54
3. Sigrún Sæmundsdóttir, Ma........... 7.37
Kringlukast: mtr.
1. Sigrún Sæmundsdóttir, Ma...........24.60
2. Þorbjörg Aðalsteinsdóttir, G.......21.30
3. Lilja Sigurðardóttir, E .......... 20.48
Spjótkast: mtr.
1. Vigdís Guðmundsdóttir, V...........21.55
2. Sólveig Þráinsdóttir, M........... 20.12
Stig skiptust þannig milli félaga:
Stig
1. Umf. Geisli, Aðaldal (G.) .......... 40
2. Umf. Efling, Reykjadal, (E.) ....... 39V2
3. íf. Magni, Höfðahverfi (Ma.) ....... 33
4. Umf. Mývetningur, (M.) ............. 29
5. Umf. Gaman og alvara, Kinn (GA.) 24
6. íf. Völsungur, Húsavík, (V.) ....... 21%
7. Umf. Bjarmi, Fnjóskadal, (B.) ...... 10
G. G.
Héraðsmót U. M. S. K. í sundi
fór fram í Varmárlaug í Mosfellssveit
laugardaginn 3. júní s. 1. Keppendur
voru 47 frá tveimur félögum: U.M.F.
Aftureldingu, Mosfellssveit og U.M.F.
Breiðablik, Kópavogi. — Afturelding
bar sigur úr bítum í stigakeppni fél-
aganna og hlaut að verðlaunum bikar,
er Axel Jónsson, alþingismaður, gaf.
Flest stig einstaklinga hlutu Anna
Guðnadóttir og Bernhard Linn, Aft-
ureldingu, 20 stig.
Úrslit í einstökum greinum urðu
þessi:
32
SKINFAXI