Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.07.1967, Blaðsíða 31

Skinfaxi - 01.07.1967, Blaðsíða 31
Ingi Árnason vann úrslitaglímu um 1- sætið við Björn Ingvason, og Pétur Þórisson vann Valgeir Stefáns- son í úrslitaglímu um 3. sætið. Þá var keppt í unglingaflokki og voru 4 þátttakendur í honum. Lokaúrslit. Vinn. 1- Anton Þórisson, UMSE .......... 3 2. Valgeir Guðmundsson, UMSE .... 1% + 1 3. Arnar Guðmundsson, ÍBA......... IV2 4- Hilmar Guðmundsson, UMSE .... 0 Arnar og Valgeir kepptu til úrslita um 2. sætið og fór Valgeir með sigur af hólmi. aðsókn áhorfenda og afrekum kepp- enda. Mótstjóri var Stefán Kristjáns- son, íþróttafulltrúi Reykjavíkurborg- ar. Hér fara á eftir úrslit í einstökum greinum. Karlagreinar. 100 m. hlaup: se^. 1. Höskuldur Þráinsson, M........... 11.3 2. Haukur Ingibergsson, GA.......... 11.7 3. Örn Sigurðsson, GA............... 12.2 4090 m. lilaup: sek- 1. Höskuldur Þráinsson, M................. 55.5 2. Gunnar Kristinsson, Ma................. 55.8 3. Haukur Ingibergsson, GA. Ingi Árnason vann nú í fyrsta skipti glímuhorn það sem Kaupfélag Eyfirð- inga gaf til keppninnar á s. 1. ári og vinnst til eignar, ef sami einstakling- ur vinnur það þrisvar í röð eða fimm sinnum alls. — Handhafi þess frá s. 1. ári var Þóroddur Jóhannsson, UMSE. Þrír fyrstu menn í hvorum flokki hlutu verðlaunapeninga. Iþróttamót að Laugum Héraðsmót HSÞ í frjálsum íþróttum var haldið að Laugum 8. og 9. júlí, og dansleikir voru bæði kvöldin. Á sunnudaginn kl. 14 var barna- skemmtun, þar sem Ómar Ragnarsson stytti ungu kynslóðinni stundir. For- stöðumenn mótsins höfðu það m. a. í huga, að hinir ungu áheyrendur færu síðan og fylgdust með íþróttafólkinu í keppni og vaknaði þá e. t. v. áhugi þeirra fyrir íþróttunum. Því miður var veður hið óhagstæð- asta báða mótsdagana, kalsarigning og hefur það án efa dregið bæði úr SKINFAXI 1500 m. hlaup: 1. Gunnar Kristinsson, Ma. . 2. Ármann Olgeirsson, B. . .. 3. Hermann Herbertsson, B. mín. 4.39.6 4.55.2 5.00.4 3800 m. hlaup: mín. 1. Gunnar Kristinsson, Ma............ 9.56.0 2. Ármann Olgeirsson, B............. 10.17.2 3. Hermann Herbertsson, B............10.50.2 4x100 m. boðhlaup: sek- 1. Sveit Umf. Eflingar, Reykjadal 2. Sveit Umf. Mývetnings......... Langstökk: 1. Haukur Ingibergsson, GA....... 2. Höskuldur Þráinsson, M........ 3. Guðmundur Sigurðsson, G. . . Þrístökk: 1. Sigurður Friðriksson, E. . 2. Haukur Ingibergsson, GA. 3. Höskuldur Þráinsson, M. . mtr. 13.90 12.79 12.59 Hástökk: 1. Guðmundur Sigurðsson, G. 2. Sigfús Illugason, M........ 3. Haukur Ingibergsson, GA. . mtr. 1.60 1.55 1.55 Stangarstökk: 1. Sigurður Friðriksson, E. 2. Örn Sigurðsson, GA . .. mtr. 3.10 2.72 31

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.