Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1942, Blaðsíða 25
1./5. — Miklar orustur hafa að
undanförnu staðið á Kerchtanga,
hafa Jijóðverjar þarna mikið lið
til árása. Viðurkenna Rússar, að
þeir hafi orðið að léta undan síga.
*
5./5. — Bretar hernema frönsku
eyjuna Madagaskar. Var ráðstöf-
un þessi gerð í samráði við
Bandaríkjastjórn, sem samtímis
aðvaraði Vichy-stjórnina við því,
að cf liún giúpi til nokkurra varn-
arráðstafana, yrði litið á það sem
gagnráðstöfun gegn öllum hinum
sameinuðu frjálsu þjóðum.
*
G./5. — Frakkar veita harðvít-
ugt viðnám á Madagaskar, en
Brctum hefir tekizt að einangra
flotastöð eyjarinnar. Bretar hafa
sett niður fallhlífarhersveitir.
Eyvirkið Corregidor, er Banda-
ríkjamenn hafa svo lengi haldið
á Bataanskaga, gegn ofurefli liðs
Jápana, er nú fallið.
*
9./5. — Fregnir berast af sjó-
orustu í Kyrrahafi, sem staðið
hefir í nokkra daga, liafa Japan-
ir orðið fyrir miklu skipatjóni,
að minnsta kosti 9 herskipum Jap-
ana hefir verið sökkt. Og var or-
ustunni ekki lokið.
*
15./5. — Rússar hafa sótt tals-
vert fram við Karkov og Lenin-
grad, og hofir pjóðverjum ekki
tekizt að stöðva þá.
*
18./5. — Rússar tilkynna, að þeir
hafi fellt, 12.000 pjóðverja a fimm
dögtim í bardögunum við Karkov.
*
suðaustur af Karkov, til þess að
létta þunganum af sókn Rússa.
þjóðverjar tilkynna að orustun-
um á Kerclitanga só lokið með
fullum sigri þeirra.
*
29./5. — Báðir stríðsaðilar birta
miklar sigurtilkynningar frá Kar-
kov-vígstöðvunum, en um fram-
haldandi sókn virðist af hvorug-
um vera að ræða.
Stórfelld skriðdrekaorusta geys-
ar nú í Líbyu. Hafa öxulríkin liaf-
ið nýja sókn, sem er talin vera
undanfari mikilla liernaðarað-
gerða.
*
20./6. — Sókn pjóðverja í Lí-
býu hcfir verið hröð og segja
fregnir frá Kairo, að hersveitir
Ritcliies hörfi undan til Egypsku
landamæranna.
Hersveitir pjóðverja eru nú
sagðar aðcins í hálfs km. fjarlægð
frá flotastöðinni í Sevastopol, í
sókn sinni á Krímskaga. Rússar
telja von Manden herforingja hafa
nú þegar fórnað þremur herfylkj-
um í sókninni.
Winston Churchill er kominn í
þriðju heimsókn sína til Banda-
ríkjanna á síðastliðnum tíu mán-
uðum. Ræðir hann við Roosevelt
um styrjaldarafstöðuna á áustur-
vígstöðvunum og opnun nýrra
vígstöðva í Evrópu.
*
7./0. — Bretar hafa tekið Diego
Zuares höfuðborg Madagaskar og
herma fregnir að franska setulið-
ið sé hætt að veila viðnám, en
samkomulagstilraunir fari fram
um uppgjafarskilmála.
20./5. •— Rússar tilkynna, að ^
pjóðverjar séu byrjaðir nýja sókn 24./6. — Búist við árás af hálfu
Rommels á hverri stundu, frá
Tobruk og á landamæri Egypta-
lands.
*
25./6. — Innrásin í Egyptaland
hafin Bretar hafa orðið að yfir-
gefa Sollum og Sidi Omar.
pjóðverjar liafa enn gert mjög
harða atrennu að Sevastopol. •—
Horfur þar eru taldar mjög í-
skvggilegar fyrir Rússa.
*
29./G. — pjóðverjar hafa hafið
sókn hjá Kursk. Frá Karkov eru
engar fregnir, en pjóðverjum mið-
ar áfram við Sevastopol.
pýzkar fregnir herma, að Mersa
Matruk sé fallin og hafi pjóð-
verjar tekið 6000 fanga í borg-
inni.
*
60./6. — Hersveitir Rommels
nálgast Nílardalinn. Bretar viður-
kenna að þeir hafi misst Mersa
Matruk. Churchill lýsti því yfir í
ræðu, að nýjar vígstöðvar yrði
opnaðar í Evrópu, þrátt fyrir tjón
Breta í Libyu.
Auchenleck hershöfðingi Banda-
manna í Libýu; tekur sjálfur við
herstjórn 8. hersins, af Ritchic.
*
2./7. — Aukatilkynning frá
þýzku herstjórninni hermir að
Sebastopol sé fallin og að þýzkir
og Rúmenskir fánar blakti nú
yfir borginni.
*
6. /7. — pjóðverjar eru sagðir
nota fíeiri skriðdreka en nokkru
sinni áður við sóknina til Kurs'k.
peir eru koinnir að Don og eiga
því stutta leið ófarna til Voro-
nesh.
Bretar hafa hrakið pjóðverja úr
sterkri varnarstöð við E1 Ala-
mein.
7. /7. — Mannskæðir bardagar
hafa verið háðir við E1 Alamcin,
og segjast Bretar hafa stöðvað
sókn Rommels.
Sókn von Bocks nálgast nú óð-
um hámark. Sogjast Rússar eiga
í höggi við 750.000 mann, 4000
skriðdreka og 5000 flugvélar hjá
Kursk.
VIKINGUR
25