Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1949, Síða 26
annað. En fyrst og fremst ber að gjöra það,
sem hægt er, til að viðhalda stofninum heima,
því „hollur er heimafenginn baggi“.
V.
Nokkrar uppástungur til athugunar.
Eftir bví sem næst verður komist. liggja °/10
af fiskimiðum landsins fyrir utan hina svo köll-
uðu landhelgi. Þessvegna hefur það ekki veru-
lega þvðingu þótt landhelgin fengist aukin sem
svaraði einni sjómílu út frá ströndinni. Með
landhelgi, sem væri 4 siómílur, ykist svæðið,
sem barf að veria. allmikið. án þess að tilgang-
inum með stækkun landhelginnar — verndun
fiskimiðann? og hrvgningarstöðvanna — yrði
náð, nema að mjög litlu levti. Og þar sem gæzla
þriggja sióm. svæðisins við landið þykir örðug
og svæðið tænlega varið um aðal-áflatímann
svo fullnægiandi sé. þá mundi varzlan ekki
verða minni örðugleikum bundin ef þessi um-
talaða aukning landhelginnar kæmizt í fram-
kvæmd.
Að öllu athuguðu virðist bví stækkun land-
helginnar eiga að vera falin í bví, að allir flóar
on firóir 20 siómílna breiðir og minni, yrðu
talfiir landhelgi.
Me'ö tilliti til síldveiða. er erlend ríki og ein-
•°t-akir útaeröarm.enn reka hér viö land. þá ber
þess að geta. að flestar þær þióðir, er reka þess-
ar veiðar, hafa stærri landhelgi en íslendingar.
tslendingar ásælast ekki fiskiafla við strendur
bessara landa. Ef íslenzkir fiskimenn levfðu sér
há dirfsku að stunda veiðiskan 3 sjómílur frá
ströndum þeirra. mundu hlutaðeigandi fiski-
menn verða sektaðir og afli þeirra og veiðar-
færi gjörð unptæk, ef ekki væri um þyngri
hegningu að fæða.
Landsmenn eru bví í bessu tilfelli beittir mis-
rétti, sem gengur næst kúgun. Erlendir síldveiði-
menn hafa ekki beðið um leyfi til að notfæra
sér þessa tekjulind landsins, síldveiðarnar, og
hví síður gjört samning er heimilar þeim hlut-
deild í þeim.
Þetta mál verður að taka til rækilegrar íhug-
unar. Þetta fyrirkomulag. er óþolandi eins og
þaö er og óviðunandi í framtíðinni.
Þegar þess er gætt, að viðkoma hinna mest
oftirsóttu fiskitegunda við landið er ekki nægi-
leg til viðhalds stofnsins, þá liggur það í aug-
um uppi. að gjöra verður hið ítrasta til að auka
hann. Til þess að ná þessu takmarki, vei’ður
öflug landhelgisgæzla og aukning landhelginn-
ar að vera takmarkið. Svo þarf að friða hrygnin-
arstöðvarnar eftir settum reglum um ákveðið
tímabil. Það þarf að vernda tiltekin fiski-
svæði fyrir botnvörpuskipum, þar sem stund-
aðar eru veiðar með línum og netum.
Það er fullsannað, að hin gífurlega fækkun
viðkomu hinna mest eftirsóttu fisktegunda —
þorsks og skyldra tegunda — stafar mjög mik-
ið af því, að hrognin um gottímann ná ekki að
frjófgast á náttúrlegan hátt vegna vaxandi
botnnetjaveiða; það er því einsætt. að athuga
ber. hvort ekki er unt með klakaðferð, að draga
úr hinni gegndarlausu eyðileggingu, sem veiði-
vélarnar valda.
Ilrygningin fer aðallega fram mánuðina
marz — anríl, og vrði klakið að vera framkvæmt
n.m svinað leyti. Með fyllstu rökum má segja, að
íslendingum einum er ofvaxið að standa straum
af slíku verki og er það heldur ekki meiningin.
Allar þjóöir. er reka fiskveiöar viÖ strendur
landsins. eiga aö taka þátt í því.
Ilaffiskaklak það.. er hér ræðir um, er ætlast til
að sé framkvæmt á skipum á hafi úti þannig.
að öll fiskiskip stærri og smærri. hverrar bjóðar
sem eru og hverskonar veiðarfæri sem þau nota,
pv fiska á svæðinu frá Hornarfirði aö sunnan til
ísafjaröardiúps aö vestan á tímabilinu frá 15.
marz til lok aprílmánaöar, taki ár hvert þátt
í þessu starfi eftir því sem ástæður leyfa, og
frjófgi fullþroskuð hrogn, sem svarar minnst 20
lítrum hvert skip, er ætla má að nemi 10 millj.
hrogna. Vandinn er ekki annar en sá, að blanda
fullþroskuöum hrognum og mjólk úr nýveiddum
skyldum fisktegundum saman í ker fullt af sjó
og að bví búnu hella vökvanum í sjóinri aftur,
skömmu eftir að blöndunin hefur farið fram.
‘Fullþroskuð hrogn eru ekki verzlunarvara, og
er því ekki um neitt söluverðmæti að ræða.
Kostnaðurinn er heldur ekki tilfinnanlegur.
Hæfileg þóknun mun mega teljast kr. 10.00 pr.
líter hrogna. sem greiðast ættu að hálfu leyti
af útgerð hlutaðeigandi skipa og af hálfu leyti
af sektai’fé fyrir ólöglegar veiðar.
Ég býst viö aö útlendir og innlendir útgerð-
armenn af frjálsum vilja muni vera fúsir til aö
t.aka þátt í þessu. Ef áætlað er, að 500 erlend og
innlend skip tækju þátt í þannig löguðum klak-
tilraunum, væri með þessu móti frjófgaðar 5000
millj. hrogna á ári og gæti jafnvel orðið miklu
meira.
Mikilsmetinn nafnkunnur klakfræðingur er
ég átti tal við fyrir skömmu, áætlaði að aðeins
5% af þorskhrognum ónýttust á nýtízku klak-
stöðvum, meðan klakið færi fram, en fullyrti
jafnframt, að á hrygningarstöðum í hafinu,
3DB
VÍ KI N G U R