Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1949, Qupperneq 55

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1949, Qupperneq 55
skúrirnar voru svo þéttar að við sáum lítið, en kl. 2 breyttist áttin og nú fór að blása af norð-norð-vestri, þokunni létti og leiðin lá beint til Madeira. Þrímöstruð skonnorta kom inn með smáseglin uppi, en við undum upp segl og lögð- um af stað. ,,Monsúninn“ skokkaði eftir öldun- um og virtist vera í ágætu skapi, við bundum allt lauslegt, og nú gekk það. Um sólarlag hélzt sami byrinn, svo tók að blása meira, Norður- Atlantshafið fór að dansa; við Kristensen gát- um með naumindum bjargað toppseglinu. Hálf- tíma eftir að við fórum fram hjá Lizard voru allir á þilfari til að haga seglum, tveim tímum síðar vor komið rok, við Jensen felldum stag- fokkuna í þreifandi myrkri, um leið og brot- sjór skall á okkur og hafði næstum fært okkur útbyrðis. Máninn sást við og við og við í gegn- um skýjatrefjarnar. brotsjóarnir skullu á okkur, en við héldum okkur í seglið og hlógum og sung- um, gegnvotir og sjóveikir. Á hundavaktinni brotnaði skipskænan, sem var ný, sláin milli bátaklónna brotnaði og bátaklærnar léku laus- ar, svo minnstu munaði að björgunarbáturinn færist. Við hentum skipskænunni útbyrðis og báðum VÍKINGUR Neptún að gefa henni góðan byr, svo bundum við björgunarbátinn og bátaklærnar, pumpuð- um og athuguðum aðrar skemmdir. Þegar ég kom niður kl. 4, eftir 22 tíma vakt, bauðst Helga til að lána mér þurran kjól af sér, hún strauk mér, mér hlýnaði um hjartarætui-nar. I níu sól- arhringa höfðum við andbyr og lentum fjórum sinnum í stormi, í tvö skiptin í sannkölluðu of- viðri. Eftir hvern storm gátum við aðeins haft segl uppi í 3 eða 4 tíma, svo urðum við að rifa eða fella. Það má sjá af dagbókinni að við höf- um farið í gegnum miðju stormsveips. Nóttina milli 23. og 24. október var stormur með hryðj- um af suðvestri og mikill sjór af norðvestri og norðri. Frávik 5 strik. Kl. 7,30 kyrrði skyndi- lega og í hálftíma héngu seglin, svo kl. 8 rauk á með ofsaroki af norð-norðvestan. Kl. 8,30 urð- um við að venda í ofsasjó. Frávik 6 strik. í níu sólarhringa höfðum við hágluggann yfir salnum fleygaðan. Toppseglið rifnaði og við urð- um að taka það niður og gera við það í salnum. Hluti af borðstokknum brotnaði eina nóttina, þegar við sigldum fyrir fullum seglum, og stýr- issveifin losnaði úr stýrinu, en við festum hana aftur svo vel að þaðan í frá hélzt hún þar. Stóra 337
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.