Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1949, Side 37

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1949, Side 37
Magnús Jensson Enn í Bremerhaven Og enn erum við í Bremerhaven. En miklar eru breytingarnar, sem eru að gerast í þessari herjuðu borg. Maður tekur fljótt eftir að yfir fólkinu er allt annað yfirbragð en áður var og athafnalíf virðist vera að aukast hröðum skref- um. Frá Fischereihafen upp í aðalgöturnar í Bremerhaven, Hafenstrasse og Keiserstrasse er löng leið. Fari maður í strætisvagni tekur ferðin ca. 25 mínútur. En ég hef aldrei farið þetta gangandi og ætla nú að labba í hægðum mínum í þetta skiptið, því nógan hef ég tímann og veðrið er ágætt. Milt septemberveður. Maður hefur ekki gengið langt þegar maður veitir því athygli, að í flestum rústunum er unn- ið af kappi. Sums staðar er búið að byggja upp í miðri rúst smáhús eða réttara sagt skúra. Annarsstaðar hefur lítill partur hússins verið endurbyggður í húsgrindinni. eða ^ví, sem eftir hefur staðið af hálfhrundu húsi. í öðrum rústum er unnið af kappi við að hreinsa til. Heilir og heillegir múrsteinar eru teknir frá og raðað í stafla, en brotnum steinum og öðru drasli er mokað á bíla og ekið burt. Sumsstaðar er bygg- ingin öll undir endurbyggingu, stór húsbákn. Heillegir veggir og annað það, sem eftir hef- ur staðið. er notað áfram og byggt við. Verka- menn rífa upp í rústunum með hökum og skófl- urp. Víða er fast fyrir þar sem gróður hefur fest rætur og á einum stað sér maður að tjald- að hefur verið fyrir framan með götunni og vörður gætir þess að enginn óviðkomandi komi of nálægt. Ég forvitnast ekki frekar um það. Geri ráð fyrir að þar hafi grafararnir komið niður á eitthvað, sem minnir óþægilega á hið mjskunnarlausa stríð. „Wilhelm baut auf“. — Við eitt hálfhrunið húsbákn vinna margir menn og verkinu miðar vel áfram. Múrsteinum er raðað upp,innan í járngrindina,og límdir með sementi. Við gangstéttina hefur há stöng verið reist, á henni er stórt spjald með áletruninni: „Wilbelm baut auf“. — Jú hað leynir sér ekki að Wilhelm bvggir unn. En mér sýnist það vera fleiri. en bessi Wilhelm, sem bvggir unp og auglvsir bað ekki. Ég geng inn fyrir girðinguna sem umkringir verksvæðið og spyr verkamann, sem er að tína saman múrsteina: „Wilhelm baut auf ?“ Henn réttir úr sér. auðsjáanlega feginn að fá tækifæri til ?ð hvíla sig augnablik. Ég lít í kring”m mig t.il að gá að hvort nokkrnm finn- ist athugavert að ég tef manninn. En svo virðist ekki vera. ,.Af hver.iu er hann að auglýsa það? Það eru fleiri sem eru að endnrbvggia en hann“. ...Tá. bað er alveg rétt hiá vður. En hér er um að ræða stprt verzlunarh.ús. sem var miög vin- sælt og mildð sótt áðnr fvrr. Og nú ev bað að auglvsa sig fvrir fram. Þannig að viðskinta- vinirnir megi búast við að bráðlega geti þeir komið og verzlað við Wilhelm“. ' ...Tú. ég skil þetta“. Maðurinn bevgir sig aftur yfir verkið og ég ætla að labba í burtu. Þá gengur til mín maðnr, og býður mér góðan daginn. Það leynir sér ekki, að þetta er verkstjóri. Ég byrja að afsaka mig. En hann tekur fram í fyrir mér og segist gefa mér allar upplýsingar, sem ég óski eftir, með glöðu geði. Ég segi honum að áletraða spjaldið hafi vakið athygli mína og þess vegna hafi ég farið að forvitnast um bygginguna. Hann brosir. ,,Já, það er von“. „Hvað tekur nú langan tíma að byggja upp svona stórt hús?“ „Það tekur langan tíma. Það er að segja við verðum ekki lengi að koma því undir þak. En að ganga frá því öllu að innan, það er aðal- vei’kið". „Jú, ég kannast við það“. „Hvað hafa verkamenn í kaup? Ég meina, er hægt að lifa mannsæmandi lífi fyrir kaupið?“ „Það fer eftir því, hvaða kröfur eru gerðar. v I K I N G U R 319

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.