Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1950, Blaðsíða 2
Þjó'Sir, setn hafa miklar tekjur af margþœtlum iÓnaói og útflutningi, og miklar tekjur i
gó'Sum gjaldeyri af siglingum, svo sem NorSmenn, Svíar og Danir, geta leyft sér þetta á óeSli-
legum tímum, en vér Islendingar, sem höfum fábreyttan útflutning og vöru, sem er einnig
fallandi aS nokkru, á erlendum markaSi, þolum ekki slíkar aSgerSir lengur, nema «ð mjög
litlu leyti.
ÞaS mœtti og öllum sanngjörnum mönnum að vera Ijóst, að þar eð þaS þótti sanngjarnt
á sínum tíma, að semja um það kaupgjald, sem þeir búa nú við, er eigi hafa fengið neinar
bcetur sífian vísitalan var fest við 300 stig, þrátt fyrir aukna dýrtíð, þá er það ekki hjá þeim,
sem meinsemdarinnar er að leita. Það eru ekki þeir, se.tu koma til ríkisstjórnar og Alþingis
og segja: allt er orðið svo dýrt, við erum hættir að grœða eins og við hófum gjört. Vifi
þurfum þess vegna að fá meira. Þdð eru aðrir, og nú þeir, sem menn heföu ekki trúaö fyrir
nokkrum árum, aS yrðu til þess að koma á hinni verstu tegund af þjóðnýtingu á íslandi.
HvaS á þá aS gjóra? í fy'rsta lagi þarf aS athuga mjög gagngjört, hve mikiS þaS er í
raun og veru, sem um rœSir. Hve mikiS verS þarf aS fást t. d. fyrir fiskinn, og jafnframt
hvort hœgt hefSi veriS og vœri aS fá meira verS fyrir hann. Þá þarf og aS atliuga mjög gaum-
gœfilega viS hvaS er miSaS, þegar veriS er aS ákveSa kröfurnar. Þá þarf og aS athuga stjórn
fyrirtœkjanna, ef ríkiS á aS bera ábyrgS á þeiin.
Þá þarf aS endurskoSa og athuga allan kostnaS viS byggingu skipa og viSgerSir. Einnig
má lagfœra mikiS meS lagfœringu á tollum og sköttum á öllum vörum til útgerSar. Þá má
og athuga um nánara samstarf um stjórn og innkaup öll til útgerSarinnar. Einnig vœri sann-
gjarnt, aS útgerSarfélög og frystihús fengju nokkurn erlendan gjaldeyri til umráSa, til notk-
unar í þágu útgerSarinnar, en ekki til aS stuSla aS svörtum markaSi.
Loks ber aS athuga mjög gagngjört hverjir þaS eru, sem hafa tapaS sínu eigin fé, svo aS
þeir eigi geta stdSiS í skilum, og rétta þá viS, ef þeir eru hœfir, aS dómi reyndra mamia úr
útgerSarmannastétt, til þess aS halda áfram. VerSur þaS aS gjórast meS rentulausum lánum
og eftirgjöfum aS einhverju marki.
Þá má og benda á, aS bankarnir í landinn eru til fyrir fólkiS, en fólkiS ekki fyrir þá,
og því á aS beita þeim þannig, aS þeir réiti hag hinna starfandi manna í hverri stétt. Þeir
hafa nú á stríSstímanum grætt mikiS fé, og eiga því nú dS hlaupa undir bagga meS þjáSum
atvinnuvegum þjóSarinnar. Til þess hafa Alþingi og ríkisstjórn vald og eiga aS beita því, svo
dS um muni, þannig aS atvinnuvegirnir geti boriS sig nokkurn veginn, án liinna hvimleiSu
styrkja, sem allt ætla aS kœfa og drepa og eru þjóSinni til vansœmdar og álitshnekkis bœSi
út á viS og inn á viS.
ÞaS er eins og Islendingar séu aS verSa aS einhverjum svefngöngumönnum, meS soð í
æSum, í staS þess hreina blóSs, sem þeir fyrr meir voru frœgir fyrir.
Hjartsláttur þjóSarinnar þarf aS vera hreinni og tíSari, og menn þurfa aS líta bjartari
augum á framtíSina og sœkja á brattann, svo aS sigur náist í þessari raun, því aS aftur koma
betri tímar. En sú þjóS, sem biSur um allt frá öSrum, og þeir einstaklingar, sem vilja allt
gjöra meS styrkjum og niSurgreiSslum, eru alltaf aS tapa.
GuS og gœfa lands vors gefi aS sú stefna verSi ekki framtíSarstefna Islands.
Ásg.
2
VÍ K I N B U R