Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1950, Blaðsíða 4
ís notaSur en vant var, yfir 100 tonn, enda ncegur ís í fiskinum; en orsökina til hins skemmda
afla, töldu Þjó'Sverjarnir hiklaust vera, aS kolsýra heföi myndazt bakviö hina óþéttu suS.
SögSust þeir byggja sínar sú'óir upp á mjög annan veg, eöa a<í hvert sú'Sarbor'ö myndaði
einskonar mœni og síöan næsta bord eins og þak yfir. KölluSu Þjóöverjarnir þetta „Sweine-
riiggesystem“, og me'ö því er útiloka't) aö vatn komist innfyrir súfi. Síöan einangra þeir lest-
arnar med rci'Sing, korki eSa ööru góöu einangrunarefni, og skipta um einangrun á 4 ára
fresti. Einangrun í okkar nýju togurum er einungis í göflum lestanna. — Eg vil taka þaö
fram, aS Þjööverjarnir voru mjóg forviöa á lestaruppbyggingunni, og truðu ekki að su&ar-
bor'öin kœmu á sléttum fleti hvert aö öfiru, fyrr en þeir höfðu rifiS stykki úr einu boröinu
og séö þaS meö eigin augum. — Dögum saman hafa nýsköpunartogararnir legiö í höfn í
svohalla'Sri lestarhreinsun, sem þó er miklu víStœkari en eSlileg hreinsun, því aS þaS hefur
veriS rifin upp og byggS upp aftur vinna, sem unnin hefur veriS í brezkum skipasmíSa-
stöSvum. Jafnvel skip, útbúiS kælivélum, hefur legiS í lestarviSgerS eftir aS vera komiS úr
túr, þar sem nœrri helmingur aflans reyndist ósöluhœfur. Hin steyptu gólf togaranna hafa
veriS höggvin upp, því undir þeim hafSi kolsýruvilpan náS framrás. Þetta eru staSreyndir,
sem tala sínu máli og ekki verSur á móti mœlt, og hafa kostaS þjóSina geysiháar upphœSir
í peningum og ómœlt í álitshnekki. Ekki liafa sjómenn sloppiS viS aS verSa fyrir gagnrýni
og burtrekstri, þótt þeir eigi enga sök á þessu. Til dœmis datt stjórn eins útgerSarfélags hér
í landinu þaS snjallrœSi í hug, aS reka yfirrnennina af einum togaranum, þar sem skemmdir
urSu á fiskinum. Voru þó þeir útgerSarmenn búnir aS fá aSvörun frá Þýzkalandi, sem og
frá hinum útskúfuSu, aS kolsýra vœri ástæSan fyrir skemmdunum. En allt kom fyrir ekki,
betra var aS hengja bakara fyrir stniS en hafast ekkert aS, þótt heilbrigS skynsemi hefSi
heldur mælt meS aS „afmunstra“ fyrst kolsýruna og síSan mennina, ef ekkert liefSi lagazt.
Tilgangi mínum er aS nokkru náS, ef menn, sem eiga aS sjá um ísfisk í (nýsköpunar)
togurunum verSa ekki fyrir óverSskulduSum árásum, þar sem þeir vinna viS ófullnœgjandi
lestar.
Kristján Pétursson.
Höfundur framanritaSrar greinar, gerir liér aS umrœSuefni mál, sem vert er fullrar
athygli. Svo mikil brögS hafa veriS aS fiskskemmdum hjá togurunum undanfarna mánuSi,
aS telja verSur brýna nauSsyn aS komast aS því, hvaS skemmdum valdi, svo aS hœgt verSi
aS koma í veg fyrir þœr í framtíSinni. Kristján Pétursson er þeirrar skoSunar, aS kolsýru-
myndun eigi meginþáttinn í þessum miklu skemmdum, sem orSiS hafa oss lslendingum bæSi
til fjárhagslegs tjóns og álitshnekkis. Því hefur einnig veriS haldiS fram, aS skýring þessa
fyrirbœris sé a. m. k. í sumum tilfellum sú, aS á stríSsárunum og fyrst eftir stríSiS var allur
fiskur keyptur, þótt misjafnlega liti út. ÍS!ú séu kaupendur orSnir strangari um gæSi vör-
unnar, en útgerSarmenn og sjómenn hafi ekki aS fullu tekiS tillit til þessarar breyttu aSstöSu.
-— En hvaS sem öSru líSur, þá er þess full þörf, aS komizt verSi aS raun um hvaS veldur hinum
miklu fiskskemmdum, sem orSiS hafa í togurunum aS undanförnu.
Ritstj.
4
VÍ KIN □ U R