Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1950, Blaðsíða 3
Eru lestir nýsköpunartogaranna
gallaðar ?
ÞaS viÆst livíla einhver leynd yfir því, sem hefur veriS og er o3 gerast mc'S skemmdir
í fiski upp úr nýsköpunartogurunum. En sannleikurinn er sá, o3 sumir nýsköpunartogaranna
hafa landdð um og yfir 50% af afla sínum í fishimjölsverksmi'öjurnar þýzku. Þegar lesiö er
um landanírnar í blööunum, þá er einungis getiö um aflamagniö, en ekki live mikiö af aflanum
hafi selst. — Vœri ekki rétt framvegis a3 geta um hvaö selst hafi, því aS /uS gjaldeyrishrjáöa
Island fœr ekki gjaldeyri fyrir þau hundruS eöa þær þúsundir tonna, sem hafna'S hafa í beina-
mjölsverksmiöjunum. — Um fiskskemmdirnar vil ég taka dœmi. Nýsköpunartogari einn landdöi
í sumar 253 tonnum í Cuxhaven. Af því aflamagni seldust 104 tonn. Daginn eftir landaöi annar
nýsköpunartogari 260 tonnum. 147 tonn reyndust ósöluhœf. Svona mœtti lengi telja. Veit
ég til, o3 liaröorö skeyti voru send frá þýzkum fiskkaupmönnum til hlutaöeigandi aöila
á íslandi og ekki dregin dul á «S orsakirnar voru o3 um kolsýrueitrun vœri a3 rœSo. —
Skyldi maSur nú œtla, þegar um svo alvarlegt mál vœri aS rœSo, o3 íslenzk skip flyttu
út eitraöan mat, o3 tafarlaus opinber rannsókn fœri fram í togurunum og rannsakaSar yrSu
lestárnar, og þaS me3 enginn vetllingatökum. — Má geta nærri, hvaS þjóShagslegt tjón þaS
er, þegar samiS er um ákveSiS niagn af fiski, aS talsverSur hluti af liinum dýrmœta kvóta
fer fyrir ekki neitt, en hins vegar illbœtanlegur álitshnekkir fyrir afurSirnar. Engin opinber
rannsókn hefur enn veriS fyrirskipuS út af þessu, og hefur þó oft veriS gert veSar út af
því, sem minna hefur veriS.
Hverjar eru orsakirnar o3 þessum geigvœnlegu skemmdum? Um orsakirnar geta ef til
vill veriS skiptar skoSanir og væri gott aS fleiri létu álit sitt í Ijósi um þetta mál, ef þaS
mœ.tti verSa til þess, aS til bóta horfSi. ÞaS, sem ég tel meginorsök skemmdanna í fiskinum
er, aS um kolsýrumyndun sé «S rœSa bak viS hinar óþéttu og ótryggilega uppbyggSu lestar-
súSir nýskö>punartogaranna. Kom þetta greinilega í Ijós, til dœmis þegar súSarborS voru
rifin úr lestum togarans Bjarndrey, í leit aS kolsýrupyttum. Listar, sem huldu samskeyti
súSarborSa nieS langböndum voru rifnir frá, og þar fyrir innari var megnasti óþefur, enda
voru súSarborS þar kolsvórt. Innan suSar var víSast svört leSja eSa sósa. Kolsýra myndast,
ef vatn úr ísnum og fiskinum nœr aS komast inn fyrir súS, og liggja þar. SúSarborS ný-
sköpunartogaranna koma á sléttum fleti livert a3 öSru, síSan er þéttaS meS bómulIarþrœSi,
þá kíttaS í samskeytin. En þegar' lestar eru eldþurrkaSar innþornar viSurinn, herpist saman,
kítliS molnar og hættan er þá ái næsta leiti, aS vatnsaginn nái inn fyrir súSina í næstu
veiSifór. — Eftir eina löndun togarans Bjarnarey í Cuxhaven, þar sem lalsverSur hluti
aflans var dœmdur ósöluhæfur. var skipiS tekiS í slipp. Gafst þá góSur tími lil aS athuga
lestar skipsins. Fengum viS þýzkan sérfrœSing, sem séS hefur um smíSar og einangrun á
lestum þýzkra togara um margra ára skciS, til aS skoSa okkar lestar. Einnig var umboSs-
maSur okkar meS og tveir smiSir. VíSa voru boruS göt í gegnum súSarborS neSst og rann
l)á út dökkleit leSja meS mikilli ólykt. — ÞaS sýnir, aS tróSiS og kíttiS, sem varna átti
því, aS vatn kœmist innfyrir, hafSi reynzt ófuUnægjandi. I þessari veiSiför var engu minni
VÍKINGUR
3