Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1952, Blaðsíða 2
Álger signr Norðmanna í landhelgisdeilunni
Eins og kunnugt er af bla'Safregnum, kvaS alþjóSadómstóllinn í Haag upp úrskurS hinn
18. des. s. I. í landhelgisdeilu Breta og NorSmanna, og féll dómurinn NorSmönnum algerlega
í vil. Var þeim dœmdur fullur og óskoraSur réttur til aS ákveSa fjögurra mílna landhelgi og
tilskipun þeirra frá 12. júlí 1935 úrskurSuS í fullu samrœmi viS alþjóSarétt.
Islendingar fagna innilega þessum eindregna og glœsilega sigri NorSmanna, sem jafnframt
hlýtur aS hafa mikla þýóingu fyrir landhelgisákvarSanir annarra þjóSa. Me3 óllu málinu og
dómsúrslitum liefur veriS fylgzt af vakandi athygli víSa um heim, þótt óvífia hafi úrslitanna
veriS beSiS meö jafnmikilli eftirvœntingu og hér á landi. Nú er dómurinn fallinn. Meö honum
virSist vera fullkomlega viSurkenndur réttur allra þjóSa til aS ákveSa lahdhelgi sína innan
landgrunnsins, ef slíkar ákvarSanir brjóta ekki í bág viS gildandi, tímabundna milliríkjasamninga.
Enn hafa ekki veriS birtar hér á landi forsendur dómsins né neinir viöhlítandi útdrœttir
lir málflutningi þeim hinum mikla og ýtarlega, sem fram fór fyrir réttinum. Vœntir Víkingur
þess, aö geta flutt nánari fregnir af þessum efnum í nœsta blafti. En dómsniSurstaZan í Haag
var á þessa leiö:
1. Meö 10 atkvceöum gegn 2 samþykkti dómstóllinn, að liin konunglega tilskipun Nor'S-
manna frá 12. júlí 1935 um fjögurra sjómílna landhelgi utan viS yztu annes vœri í engu
ósamrœmi viS alþjöSalög og rétt. Fulltrúar Breta og Kanadamanna greiddu einir atkvœSi
á m.óti.
2. Me8 8 atkv. gegn 4 samþykkti dómstóllinn, aS allar landhelgisákvarSanir, sem NorSmenn
hefSu gert sífiar og miSa'ö viö tilskipunina frá 1935, vœru í fullu samrœmi viö alþjóöarétt.
Eftir því sem frá er greint í fréttum, eru í forsendum meiri lilutans teknar fyrir röksemdir
Breta og krófur og þeim vísaö frá svo aö segja liö fyrir W8, en sjónarmiS NorSmanna viöurkennd
í nálega óllum alriöum. Ein aöalrök Breta voru þau, dö engu ríki vœri heimilt aö breyta land-
helgislínu sinni nema meö milliríkjasamningum. Þessari ástceöu hafnaöi dómurinn algerlega.
Sumir fulltrúanna í dómnum, þar á meöal bandaríski fulltrúinn, létu þá skýringu fylgja atkvœöi
sínu um þetta atriöi, aö enginn alþjóöaréttur gœti svipt Norömenn né aörar þjóöir rétti til aö
ákveöa sjálfir landhelgislínu sína innan takmarka landgrunnsins, svo fremi sem ekki vœri um
brot á gildandi milliríkjasamningum dö rœöa.
Þess hefur mjög gœtt í brezkum fiskveiöamálgögnum undanfarnar vikur, aö brezkir
útgeröarmenn óttast aö dómsniöurstaöan í Haag veröi til dö útiloka togara þeirra af íslenzkum
heimamiöum. I þeim umrœöum kemur fram, aö þeir líta á íslenzka landgrunniö nálega sem
sína eign, aö því er viröist vegna þess, aö þeir hafa stundaö þar gegndarlausa ránveiöi í meira
en hálfa öld! Er mjög sennilegt, aÖ brezkir togaraeigendur snúi sér til ríkisstjórnar sinnar og
œski aöstoöar hennar til aö halda fiskveiöadöstööu sinni liér viö land. Er þess full nauösyn, aö
íslendingar allir, og þá fyrst og fremst ríkisstjórnin, séu eigi. aöeins vel á veröi, heldur standi
fast í ístaöinu og svari allri ágengni meö einbeittni og festu. Hverjum íslerídingi er þaö vafalaust
Z
V í K I N G U R