Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1960, Blaðsíða 13

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1960, Blaðsíða 13
þar til einhver hópur getur til- einkað sér þau. Nú þarf að endurskoða vinnu- löggjöfina alla og laga hana, eftir því sem reynslan gefur mönnum vit og vilja til. Væri þá ekki rétt að koma þessu atriði að, setja á- kvæði um slíka samvinnu- eða sáttanefnd, svo að meira öryggis gætti en verið hefur. Já, við erum allir að leita sannleikans, leita að því hvernig við getum bætt hag okkar þjóðar. Við þurfum nú að gjöra það að metnaðarsök, að sýna öðrum þjóðum, að hér sé ekki um gerfi- menn og gerfiþjóð að ræða, sem sé að því komin að glata því sem dýrmætast er, frelsinu og sjálf- stæðinu. Það þarf vilja til þess að taka höndum saman, svo að oss megi takast að lyfta þjóðinni á enn hærra stig menningar og þroska. Ef að viljinn er sterkur og allar hendur taka á í sömu átt, er sigurinn vís. iVf/r shuítogari Myrulin er af einum mtnniháttar brezk- um skuttogara „Universal Star“. Haim er aðeins 103 fet á iengpd, með tvær Lister Blackstone Dieselvélar 450 og 350 hest. og er ganghraShm 11 sjóm. Tog- arinn stimdar veiðar í NorSursjó. Universal Star hefir lokið fyrstu velðiför sinni í Norðursjó, og landaði 600 klttum í Aberdeen, en l>aðan verður skipið gert út. Skipstjóriim Baxter sagði að skipið hefði reynst hið besta. Skipverjar eru 11. Taldi skipverjiim mögrulegt að vera fijótari að eiga við vörpuna með jiessu iagi og gætu lieir teldð fleiri hol á sól- arhring heldur en með gamla laghiu þessveg^ia. VÍKIN GUR tlvalveiðimóðurshipið Sovét Uhrainc í október s.l. lét „Slava“-hvalveiðiflotiim úr höfn frá Odessa við Svatahaf í 14. hvalveiðileiðangur sinn tU suðurhafa. l'oringi leiðangrursins að þessu sinni er Boris Morgrun skipstjóri, sem áður hafði verið stýrlmaður í fjölda mörgrum íshafs- leiðangrum. i í Hvalveiðiflota þessum eru tólf hraðskreiðir hvalveiðibátar aUir með rafmangs- dieselvélar sem aðalvélar skipanna. En forustuskip er hið gamla móðurskip „Slava”. Nokkrum dögum síðar lagði annar hvalveiðUeiðangur einnig úr höfn. 1 honum eru 20 hvalveiðUbátar og forustuskip þeirra hið nýja móðurskip „Sovét-Ukranie“, sem er í fyrstu ferð sinni. En það hefir verið þrjú ár í smíðum við Nosenko skipa- smíðastöðina í Nikolajev við Svartahaf. Skip þetta (sjá mynd) ’er stærsta sinnar tegundar i heimi 44,000 brt. eða 15,000 brt. stærra heldur en gamla móðurskipið „Slava“. I>að er 716 fet (218 m.) á lengd, bógbreidd 92 fet (28) og hæð skipsins samsvarar 12 tU 14 hæða húsbyggingu. Skipið er útbúið nýtísku tækjum tU þess að vinna og gjörnýt allan afla. í skipinu eru einnig rannsóknarstofur til ýmiskonar vísindastarfsemi. Skipstjórinn Alexei Solyanik, sem áður var skipstjóri á „Slava“. skýrði frá því m.a. að í „Sovét-Ukranie“ væri sameinað aUt það nýjasta sem þekkt væri í skipa- smiðum. Yfir 1000 sérfræðingar í skipabyggingum og 500 verksmiðjur í Moskvu, Latvian, Kiev, Lemngrad, Kharkov, Khabarovsk, Rostov ásamt ýmsum öðrum sér- stofnunum hafi lagt hönd á plóghm við að skipuleggja, teikna og framleiða útbúnað skipsins. Um borð í „Sovét-Ukraine er hægt að hraðfrysta 100 lestir af hvalkjöti og lifur á dag. Hraðfyrstigeymslur skipsins nirna 1800 smál. af frystum afurðum. 1 skipinu eru 265 eins og tveggja inamui íbúðir með öllum þægindum fyrir skipverja. iXíftízhu fishbúð Mynd þessi er ekld úr fiskbúð hér á íslandi, en er úr nýrri fiskbúð í Oldenburg í Þýzkalandi. Þjóðverjar leggja mikla áherzlu á vöruvöndun og þá staðreynd, að fisk þurfi að meðliöndla einsog aðra matvöru með ýtrasta hreinlæti. 13

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.