Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1960, Page 20
Mjög víðáttumikil fiskimið eru víðsvegar um hnöttinn, sem mannlegrt framtak hefir
enn ekki snert við. Dekkstu blettimir á heimskortinu, rétt umhverfis löndin sýna
þau fiskimið, sem nú em mest notfærð, en punkta flekkirnir sýna fiskimið sem
ekkert er farið að notfæra sér ennþá. Fjöldi fiskifræðinga heldur þeirri skoðun
fram, að ekki sé hægt að tala um neina ofveiði í hafinu ennþá, heldur sé Ifiskur
fliíinn af hinum þekktu fiskslóðum vegrna þess að of mörgrum skipum sé stefnt
á tiltölulegu takmörkuð svæði ogr af ýmsum öðmm orsökum iíffræðilegs efnis.
anlegum þægindum, flugvélar
sem annast skipti áhafna og jafn-
vel flutning á frystum fiskflök-
um o. s. frv.
Margar greinar í rússneskum
tímaritum bera með sér að þró-
unin í þessum efnum er afarhröð.
Þá birtast oft í skandinaviskum
og þýzkum tæknitímaritum frétt-
ir um að Rússar hafi gert pant-
anir á ýmsum gerðum og stærð-
um verksmiðju- og skuttogara.
I flestum löndum Vestur-Ev-
rópu velta útgerðarmenn ennþá
vöngum yfir skut-tog vörpu hug-
myndinni, með eða án gjörnýt-
ingar um borð.
Það er þó þegar vitað að Sov-
étríkin eiga nú þegar 150 full-
komin verksmiðjuskip með skut-
togsútbúnaði, og að áætlanir eru
Skuttogarar og verksmiðjuskip
Frá árinu 1953 til 1956 juku
Rússar tölu fiskiskipa sinna úr
8300 upp í 12380. Þar af voru
1785 togarar og 1724 reknetja-
bátar.
Nú ráðgera Rússar að auka
fiskmagnið upp í 4,6 millj. metric
tonn á árunum fram að 1965.
Eftir því, sem skýrt er frá í
tímaritinu Canadian Fisherman.
Fulltrúi Rússa, Alexander Ivkin,
upplýsti að fiskveiðarnar á At-
lantshafi, Kyrrahafi og í Suður-
höfum mundu verða auknar stór-
kostlega og allur flotinn modern-
iseraður og ný veiðitæki tekin í
notkun.
Engar nákvæmar tölur eru til
um verksmiðjuskip, sem byggð
hafa verið síðar, en vitað er að
mörg slík skip hafa verið byggð
nýlega, og allt bendir til þess að
Sovétríkin leggi geysimikla á-
herzlu á að auka fiskveiðamar
til þess að afla nægilegs fiskmet-
is fyrir þær 200 milljónir, sem
nú byggja þau. Fiskmagn þeirra
1958 nam 2.621.000 metric tonn-
um, en 1938 var það 1.520.000
metrie tonn.
Fiskveiðar stundaðar af skip-
um, sem héldu hópinn, eða voru
20
í samfloti, á sér langa sögu. —
Frakkar og Portúgalar veiddu
þannig á New Foundlandsmiðum
endur fyrir löngu, lönduðu fisk-
inum í sérstök skip, sem sigldu
með hann til hafnar. Þeir höfðu
jafnvel verndarskip, er einnig
var spítalaskip og gat gert við
smá bilanir o. þ. h. En þetta byrj-
unarstig bliknar vissulega þegar
litið er á þá nútíma tækni, sem
Rússar nota nú í þjónustu fisk-
veiðanna: Verksmiðjuskip, skip
útbúin fullkomnustu vélum til
viðgerða. Skip útbúin öllum hugs-
þegar gerðar um fjöldafram-
leiðslu og að Götaverken í Sví-
þjóð muni m. a, taka að sér bygg-
ingu slíkra skipa. Menn eru jafn-
vel farnir að leiða getum að því
að Sovétríkin séu með stórkost-
legar framtíðar áætlanir um að
afla óhemju magns af hraðfryst-
um fiski, lýsi, fiskimjöli og fisk-
niðursuðuvörum, ekki aðeins til
að verða algerlega sjálfum sér
nógir í þessum efnum, heldur
jafnvel að hefja útflutning á
þessum afurðum.
Eftir því sem bezt verður séð
Kússneski verksmiðjutograrinn „Puschkin.“ Bretar ruddu brautina um samræmingn
fiskveiða og vinnslu aflans í sama skipi. Bússar hafa látið smiða tugi skipa af
svipaðri gerð.
VÍKINGUR