Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1960, Side 35
Myndimar eru af tveim rússneskum geimflauga hundum, heitir
annar Otvazhnaya (Hughraustur), en hinn Zhenchuzhnaya (Perla)
og meS þeim er kanína, sem tók þátt i geimflugi þeirra 10. júli s.l.
Hughmustur hefur farið fjórar ferðir út í geiminn, og hefur
alltaf komið jafnhress til baka. Perla var með honum í síðustu
ferðinni, og fór þá frá þriggja mánaða hvolpum sínum í ferða-
lagið. Þegar hún kom aftur úr ferðalaginu var það hennar fyrsta
verk að gefa hvolpum sínum að sjúga.
Efri myndi'n er tekin af sjálfvirkri myndavél í geimflauginni,
af hundunum úti í geimnum. Síðari riiyndn er tekin strax eftir
komu þeirra úr fluginu.
Hinn þungi róður sjávarútvegsins.
Dcyjandi þjóðflokkar S-Afríku.
Að áliti mannfræðingsins Dr.
Hoffmann frá Þjóðminjasafninu
í Bloemfontein, eru nú liðin
mörg ár frá því að kvikfjár-
ræktar þjóðflokkurinn Hotten-
tottar varð útdauður. Fyrir
stuttu síðan er Dr. Hoffmann
kominn úr rannsóknarleiðangri
til Angola og Betschuanalands,
þar sem hann reyndi árangurs-
laust að afia sér einhverja upp-
lýsinga um afdrif þessa merka
þjóðflokks. Þó ekki væri nema
sögusagnir frá nábúum þeirra
um einstakar fjölskyldur. En
það var tilgangslaust. Sömu ör-
lögin virðast steðja að Busk-
mönnum í Kalahari-landssvæð-
inu, en þeir eru af sama ætt-
stofni og Hottentottarnir. í
undirbúningi er nú þriðji leið-
angurinn til þess að reyna að
rannsaka lifnaðarhætti og fyrri
Hottentottar (útdauðir).
menningu þessara deyjandi
dvergfólks. Talið er að nú séu
aðeins lifandi um 5000 Busk-
menn, og um það bil helmlngur
þess fólks starfandl á Jarðelgn-
um hvítra landeigenda. Hinn
frjálsl helmingur þessa fólks
lifir eymdarlífi í frumskóginum
og nærist á skordýrum, fuglum
og trjágróðri.
Sólin og jörðin.
Hér má sjá fyrstu myndina,
sem tekin hefur verið utan úr
geimnum, af sólinni og jörðinni
á sömu mynd. Þetta tókst fyrir
skömmu síðan úr amerísku Þór-
Jörðin og sólin á sömu mynd.
flugskeytl í um það bil 500 km.
fjarlægð frá jörðunni. Af mynd-
inni má sjá hvemig umhverfið
kemur til með að líta út fyrir
þeim mönnum sem siðar koma
til með aö fara út I geiminn frá
jörðunni í geimförum: Sólin
geislar við hlið jarðarinnar á
djúpsvörtum himingrunni.
Skýrslur sanna, að umferðar-
hættur i nútima stórborgum
valda eldra fólki mestrl slysa-
hættu. Gamalt fólk fylgist ekki
með hraðanum, og öllum þeim
ráðstöfunum sem gerðar eru til
þess að auðvelda umferðina.
Umferðarlögreglan í Berlín tel-
ur, að fenginni reynslu, nauð-
synlegt að viðurkenna þá stað-
reynd, að fyrirlestrar, auglýs-
ingamiðar og kvikmyndaþættlr
dugi ekki til skýringar fyrir
eldra fólk. Það verði að finna
einhver önnur ráð. Útbúinn var
kennsluvagn, er fluttl gestina
um mestu umferðargötumar, og
útskýrt var með hátalara hvem-
ig viðhorf vagnsins var gagn-
vart umferðinni.
VÍKINGUR
35