Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1973, Blaðsíða 13

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1973, Blaðsíða 13
Jón Sigurðsson, skipstjóri. ir: Lengd 355 fet á þilfari, en lengd í dýpstu sjólínu (b. p. p.) 330 fet, breidd 47*/2 fet, dýpt 28 fet og djúprista þess 17 fet og 9 þuml. fullfermt. Skipið var mót- orskip með einni vél 12 cylindra, með 6000 hestöflum. Hraði skipsins í reynsluför með fullfermíi af stykkjavöru (3/5 Iíristján Aðalsteinsson, skipstjóri. dw) átti samkv. samningi að verða að minnsta kostsi 17 V2 míla á vöku, en varð 18,1 míla í reynsluför 27. apríl 1950. Farþegapláss var fyrir 112 far- þega á 1. farrými, 62 farþega á 2. farrými og 44 farþega á 3. far- rými, Alls 218 farþega. Eins og vænta má, vitum við ekki nú hvort íslendingar muni eiga eftir að sjá farþegaskip hér við land, rekið af íslenskum aðila, en til eru sem betur fer menn sem ekki hafa misst trúna á að svo verði, en það mál verður sjálf- sagt rætt annarstaðar en hér í sambandi við að kveðja þetta síð- asta og stærsta farþegaskip Is- lendinga. Margir kveðja m/s. Gullfoss með söknuði. Mest þeir sem best hann þekktu. Sjómannablaðið Víkingur og íslensk sjómanna- stétt þakkar m/s. Gullfossi sam- starf og þjónustu fyrir land og lýð í tæpan aldarfjórðung. INGÓLFS APÓTEK Selur lyfjaskrín, tyrir farþegaskip, vinnustaði, ferðabíla og heimili. INGÓLFS APÓTEK Aðalstræti 4 (Fischersundi). Símar: 11330 og 24418. Ásgeir Magnússon, yfirvélstjóri. ÚTGERÐARMENN! Vér erum umboðsmenn fyrir þýzku Dieselverksmiðjuna KLÖCKNER-HUMBOLT- DEUTZ, stærstu Dieselverksmiðju í heimi, hin elzta og reyndasta í sinni grein. Margra ára reynsla hér á landi. HAMAR HF. Símar: 22123 - 22125 VÍKINGUE 365
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.