Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1973, Blaðsíða 5

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1973, Blaðsíða 5
Hjúkrað sjúkum i Franska spítalanum á Fáskrúðsfirði. komlin skurðlækningatæki, apótek og bókasafn. Eins og í Reykjavík eru sér- stakar stofur fyrir berkla- og taugaveikisj úklinga. Læknisþj ón- ustu og skurðaðgerðum er stjórn- að af dr. Georgsson, frábærum lyfja- og skurðlækni, sem einnig er franskur ræðismaður svo og fulltrúi félagsins. Á sama hátt og spítalinn í Reykjavík, tekur sá á Fáskrúðs- firði á móti erlendum sjúklingum og er opinn allan ársins hring. Sér til aðstoðar hefur Georgs- son læknir ungfrú Baudet, sem hefur umsjón með spítalanum. Hún er afbragðs hjúkrunarkona frá sjúkrahúsum í París (Lari- boisiére) og talar hún bretonsku og jafnvel íslenzku". Sturfsfólk — nýtt hlntverk Við þetta má svo bæta því um starfsemi sjúkrahússins, að það var rekið árið um kring allt fram að heimsstyrjöldinni fyrri, jafnt fyrir innlenda sjúklinga sem er- lenda. Seinast bárust skýrslur frá því árið 1914. Þá starfaði það í 5 mánuði. LFm notkun hússins eftir að spítalinn hætti störfum segir í Læknatali — kaflanum um „Sjúkrahús og sjúkraskýli á Is- landi“: „Eftir þetta sér þess aðeins merki sum ár (síðast 1923), að skotið væri þar inn einum og ein- um sjúklingi einungis til þess að sjá þeim fyrir annars torfengnu húsaskjóli, því að sjúkrahúsþjón- usta kemur ekki til greina. Að öðru leyti stóð sjúkrahúsið autt og ónotað í rúma tvo áratugi, þó með þeirri undantekningu, að bamaskóli þorpsins fékk þar inni nærri heilan vetur og upphaf ann- ars, eftir að skólahúsið hafði brunnið í byrjun nóvembermán- aðar 1929. Spítalafélagið frakkneska hafði ekki látið sig muna um að reisa læknisbústað í nánd við sjúkra- húsið, skömmu eftir að það hafði verið tekið til notkunar, og leysti með því um leið læknisbústaðar- mál héraðsins. Áður en hlutað- eigandi héraðslæknir lét af em- bætti (1933), hafði hann keypt bæði húsin, en varð lítið úr, og lentu þau á snærum Landsbank- ans. Tveimur árum síðar keyptu sveitarfélög læknishéraðsins læknisbústaðinn, sem síðar segir, Starfsfólk Franska spítalans á Fáskrúðsfirði. Ungfrú Bandet, umsjónarkona, og Ge- org Georgsson í fremri röð. — I aftari röðröð hjúkrunarkona og íslenzkar starfsstúlkur. Til 1. jan. 1907 tók spítalinn á móti 91 frönskum og öðrum erl. sjúklingum, sem gerði samtals 2953 daga í sjúkrameð- ferðum. Hér hnípir gamli spítalinn, auður og yfirgefinn, úti á Hafnarnesi. Ljósm.: Vigdís Finnbogad., leikhússtj. 357 VlKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.