Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1973, Blaðsíða 36

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1973, Blaðsíða 36
in frá Horni að Ingólfsfirði var ekki farin nema í björtu veðri, því sjást þurfti til miða, en þegar radarinn kom ar hægt að sigla þessa leið í dimmviðri. Á þessum árum var líka lítið um bryggjur úti á landi og þyrftu því skipin að leggjast fyrir akkeri fyrir utan hinar ýmsu hafnir í kringum landið þar sem þar til gerðir upp- skipunarbátar selfluttu vörurnar milli skips og lands. Stefán dáðist oft að hörku og ósérhlífni þeirra manna sem í uppskipunarbátun- um voru, og aldrei minnist hann þess að slys hafi orðið í sambandi við þá vinnu þó hún færi oft fram í misjöfnum veðrum. Þær eru orðnar margar sigl- ingarnar á gömlu Heklu og Esju semj Stefán hefur siglt á, sem stýrimaður og skipstjóri, í kring- um ísland, og eignast á þeim ferð- um marga vini og kunningja. Á þeim ferðum varð Stefán áþreif- anlega var við þá miklu ánægju sem bæði innlendir og erlendir farþegar, voru með hringferð- irnar. Nú er sá draumiur búinn, með hringferðirnar í kringum ísland, þó hægt sé að komast það með nýju skipunum, en ekki finnst Stefáni nýja Hekla eins gott sjó- skip eins og gamla Hekla og Esja voru og þá á það sérstaklega við þegar hin nýja Hekla siglir tóm í vondum veðrum. Stefán sigldi einnig hjá Skipa- útgerðinni á ,,Breiðunum“ svo kölluðu, Herðubreið og Skjald- breið, og þóttu þau góð sjóskip af ekki stærri skipum að vera. Árið 1971 varð Stefán að hætta sjómennsku af heilsufarsástæðum og er nú þingvörður í hinu háa Alþingi. Stefán Nikulásson þekkir það manna best að sigla eftir áætlun sem gerð er á skrifstfu í logni. Þeirri áætlun er reynt að fram- fylgja þó ægisdætur láti illa. En ég spyr, er það ekki stress á hverjum manni sem á að sigla eftir áætlun gerðri á skrifstofu í skrifstofu hita? Ég bara spyr: Árið 1946 giftist Stefán þeirri ágætu konu Þuríði Bárðardóttur fráÞykkvabæjarklaustri í Skafta- fellssýslu, þau eiga engin börn saman en Stefán á eina dóttur frá fyrra hjónabandi. Stefán Nikulásson er nú ný orð- inn sextugur. En það sést ekki á honum því alltaf er hann jafn- léttur í skapi og á fæti. Alþingis- menn eiga nú á að skipa góðum rr,anni þar sem Stefán er. Og í þau skipti sem ég hef komið í Alþingi og séð til ferðar Stefáns þar sem hann er á fartinni til að láta þingmenn vita hverjir bíði eftir þeim fyrir utan, þá minnir Stefán mig alltaf á stýrimann sem er að fara framá til að gera end- ana klára. Ég efast ekki um að þeir mörgu farþegar, sem siglt hafa á hinum gömlu góðu skipum með Stefáni Nikulássyni svo og fyrrverandi starfsfélagar hans, senda honum og konu hans hugheilar kveðjur. Ég bið þessum ágætu hjónum allrar blessunar og vona að hátt- virtir alþingismenn megi njóta starfskrafta Stefáns sem lengst. Helgi Hallvar'össon. EINKASALAR HÉR Á LANDI FYRIR HIN HEIMSÞEKKTU „LION" vélþétti. Framleiðendur: JAMESWALKER &Co.Ltd. Woking, England. Sjómenn - Útgerðarmenn Umboðsmenn um land allt BRUNABÓTAFÉLAG ISLANDS Slmi 26055 (3 llnur) - Laugavegi 103 Skipamálning - Utanborðsmálning Botn- málning - Lestalakk - Lestaborðlakk Skipalakk - HARPA HF. S88 VlKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.