Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1973, Blaðsíða 17

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1973, Blaðsíða 17
Verðlaunagripur fyrir handhafa Bláa bandsins. það unnið, að knýja skip áfram með 58,8 hnúta hraða á klukku- stund, þegar þota æðir um loftið með 950 km. hraða á klukkustund. Frakkar eyddu meira en 550 milljónum þegar þeir byggðu „France“, nýjasta stórskip á Atlantshafinu og búið þeim þæg- indum og munaði, sem fer fram úr öllu, sem til þessa er þekkt — en án þess að hugsa einu sinni til þess að reyna að ná bláa band- inu á leiðinni. Vera má að Banda- ríkjamenn fái óáreittir að halda því um langt árabil. Nú stendur stríðið um þægindi farþeganna, en í þeirri baráttu leggja þjóðirn- ar heldur engin bönd á sig. NÁMSKEIÐ í VÉLSTJÓRN I byrjun september s. 1. var haldið í Vélskóla Islands nám- skeið fyrir rafmagnsdeildarvél- stjóra, annað í röðinni á þessu ári. Námsgreinar voru þær sömu og á fyrra námskeiðinu, sem hald- ið var í vor, þ. e. í stýritækni, rafeindatækni og rafmagns- fræði; einnig voru gangráðar sýndir og skýrðir. Námskeiðið stóð í tvær vikur og sóttu það 24 vélstjórar frá hinum ýmsu atvinnugreinum svo sem: varðskipum, raforkuverum, togurum, og flutningaskipum auk ýmissa fyrirtækja í landi. Nem- endum var skipt í tvær deildir og önnuðust þessir 6 kennarar kennsluna: Björgvin Þ. Jóhannsson, stýri- tækni. Sigurður Hreinn Hilmarsson, raf- magnsfræði. Guðjón Jónsson, rafmagnsfræði. Eggert Gautur Gunnarsson, raf- eindatækni. Ólafur Eiríksson, gangráðar. Einar Ágústsson, verkleg raf- magnsfræði. Þessir vélstjórar sóttu nám- skeiðið: Benedikt Sigurðsson, Búrfells- virkjun. Þorleifur Markússon, ísal. William Þór Dison, Slökkvistöðin Keflavíkurflugvelli. Þorsteinn Ársælsson, s/t Ögri. Sigvaldi Pétursson, m/s Guð- mundur RE. Jón Sigurðsson, Kassagerð Reykjavíkur. Haukur Sölvason, Hvanneyri. Bjarni Magnússon, Landhelgis- gæzlan. Sigurður Þorsteinsson, Isal. Karl Magnússon, Isal. Sæmundur Ingólfsson, Landhelg- isgæzlan. Hróðmar Gissurarson, Ríkisskip. Sigurjón Gissurarson, írafoss. Lárus Hallbjörnsson, Hafskip. Sigurður Björgvinsson, s/t Vigri. Gunnar Ingvarsson, s/t Ljósafell, Keflavík. Ingólfur Guðmundsson, Mjólkár- virkjun. Bjai*ni Jónsson, b/v Víkingur. Lárus Þorvaldssson, Verkstæði Sveins Jónssonar. Guðmundur Hallgrímssosn, m/s Eldvík. Halldór Guðjónsson, Rafstöð Keflavíkurflugvallar. Einar Jóhannsson, b/v Hvalbak. Róbert Hafsteinsson, Útg. Einars Sigurðssonar. Sveinn Bjarnar Hálfdánarson, Eimskip. Hér gafst mönnum kostur á að kynnast nýjum félögum eða endumýja gömul kynni. Menn voru á þeirri skoðun, að nám- skeið sem þetta sé mjög gagnlegt, og þeim vélstjórum, sem taka við nýjum skipum, er slíkt námskeið nauðsynlegt vegna sjálfvirkni- búnaðar og fjarstýringar, sem öll skip eru búin nú til dags. Fjölritað námsefni, sem kenn- arar höfðu tekið saman, fengum við keypt í skólanum. Kennararn- ir voru frábærir og lögðu sig alla frami við kennsluna, svo að ár- angur yrði sem beztur. Sumir okkar voru kostaðir á námskeiðið af atvinnufyrirtækj- unum, en aðrir sóttu það á eigin kostnað í sínum frítíma. Óneitanlega er mikil tilbreyting 369 VlKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.