Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1973, Síða 23
Kvöldsöngur brezka togaraskipstjórans
í „þorskastríðinu“, sem háð var 1958 til 1960, var ekkert síður
heitt í kolunum en í nýafstöðnu stríði.
Eitthvað hafa andlegheitin rénað með árunum. Við aukningu
langskólanáms? Til gamans er hér rif jað upp smákvæði frá 1958.
Æ, ég er Jbre/ffur og ósköp dán
yfir mér svífandi Faxi og Rán.
íslenzkt varðskip ég áðan sá
einn sjúss af rommi ég fékk mér þá.
Ég svaf ekki í nóft og ég svaf ekki í gœr
ég er sveittur og skjálfandi niður í fœr.
Það er enginn friður að fiska hér
og flibbinn alls ekki passar mér.
Ó, að ég mœfti vera utan við
þar ytra eru prýðileg þorska mið
Ég held að þeir séu ekki heilvita
í hali- þá fékk ég tvo steinbíta.
Karlar! Takið þið krókstjaka
kolaaxir og járnkarla.
Úti við sjónhring ég áðan sá
Ave Maríu Júlíá.
Verst er að þurfa að vera kyrr
og vernda helvízkar smáþjóðir
um það hirði ég ekki dojt
Anderson, Philips og Selwyn Lloyd.
(Lag: Seltjarnamesið er lítið og lágt).
VÍKINGUR
Æ, ég er þreyttur og ósköp sljór.
Almáffugur, nú kemur Þór.
Karlar, nú liggur ei lítið við
lœsið í tönnum og bífið þið.
íslenzkt varðskip ég áðan sá,
18 sjússa ég fékk mér þá.
Á hörðu skinni eru 100 flœr
mig hálfklœjaði í dag og í gœr.
Je minn góður og jes olrœt
ég er að verða nokkuð tœt.
Hingað með rommið og hellið i glas
Herodes lifi og Kaifas.
Orðskviði samdi hann Salomon
en samf vil ég fiska, Anderson.
Hvenœr er vit eða kvestsjón í því
hvorki to be eða nof to be.
Austfjarðaþokan er ill og dimm
íslenzku varðskipin lymsk og grimm.
Þóff Ánderson reyni að eggja mig
ég œtla til hafs til að leggja mig.
Höfundur óþekktur.
375