Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1973, Blaðsíða 33

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1973, Blaðsíða 33
Avnbjörn Ólafsson lagt mikið í túnrækt heima við vitavarðarbú- staðinn, en samt gat bústofn vart kallast mikill: 1 kýr og 2—3 hest- ar, sem varð að fá hey fyrir ann- ars staðar. Slægjur voru engar. Eftirfarandi menn hafa verið vitaverðir á Reykjanesi síðan: Jón Gunnlaugsson sem lézt þar 23. okt. 1902, en þá sat ekkja hans þar eitt ár unz hún flutti til Reykjavíkur. Hún hét Sigurveig Jóhannsdóttir. VKavitrðir á ItrykjanrNÍ ( 3. Þórður Þórðarson 1902—1903. 4. Jón Helgason, áður vitavörður á Garðskaga, 1903—1915, síð- ar bóndi á Stað í Grindavík. Kona hans: Agnes Gamaliels- dóttir. 5. Vigfús Sigurðsson (Græn- landsfari í leiðangi’i dr. Weg- eners) 1915—1925. Kona hans: Guðbjörg Árnadóttir. 6. Ólafur Pétur Sveinsson, 1925 —1930. 7. Jón Ágúst Guðmundsson, 1930 til dauðadags, 11. ágúst 1938. 8. Kristín Guðmundsdóttir, ekkja Jóns Ágústs, 1938—1943. 9. Einar Jónsson, sonur Jóns og Kristínar 1943—1947. Hafði gengt vitavarðarstarfinu frá andláti föður síns, en á ábyrgð móður sinnar til 1943. 10. Sigurj ón Ólafsson frá 1947 og síðan. Auðvitað höfðu allir vitaverðir vinnumenn eða aðstoðarmenn, sem voru þeirra önnur hönd við vitavarðarstarfið því oft hefur þurft að hafa sig allan við er nap- 1 ur vindur næddi og ýlfraði um vitann. (Ofangreind upptalning er úr apríl-blaði Faxa 1962 frá ^ Mörtu V. Jónsdóttur). Reykjanesvitinn sýndi það glögglega, hve mikils virði var að hafa ljós fyrir sjófarendur á yztu nesjum, en reynslan um viðhald og kostnað hefur sennilega dregið allan framkvæmdahug úr mönn- um, svo nokkur tími leið þar til næst var komið upp ljósi fyrir sæfarendur. Var rekstri vitans á Reykjanesi í mörgu ábótavant og fór í ólestur. „Var og lítil þekking á því hvernig hreinsa skyldi hin margbrotnu gler og annað", segir i Sögu íslands. Árið 1887 eyði- lagðist ljósabúnaður vitans í miklum jarðskjálfta er þá gekk yfir. Og 1896 var vitinn farinn að lýsa mjög illa, og var hingað til þess að athuga hvað gera skyldi. „Þótti honum sem lítið gagn væri í að setja upp góða og dýra vita ef ekki væri séð um að hafa kunnáttumenn við rekst- urinn. Gegn loforði um, að séð skyldi fyrir því, var hafizt handa um að setja ný ljós í Reykjanes- vitann, rannsaka hvar á landinu væri mest þörf á vitum og loks að reisa fyrstu vitana. Voru settir vitar á Garðskaga (1884 hafði verið sett þar upp Ijósmerki) og Gróttu, en lengra komust þau mál ekki fyrr en gerð var áætlun, 1905, um 7 nýja vita". Má hér glöggt greina þann fjörkipp er vitabyggingar taka við komu heimastjórnarinnar 1904. Keflavík, 11. nóv. 1973. Skúli Magnússon. SPARISJÓÐUR VÉLSTJÓRA Hátúni 4a (á horni Laugavegs og Nóa- túns) Afgreiðslutími kl. 12,30-18,00 föstudaga 12,30—19,00. Við bjóðum viðskiptavinum vorum upp á alla almenna þjónustu og næg bílastæði. Slmar: 17674 og 16593 til lands og sjávar ★ n)élo»alani Garðastræti 6 Slmar: 15401 - 16341. VÍKINGUR 386
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.