Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1975, Síða 36

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1975, Síða 36
íslenzkir sjómenn hafa nokkru sinni fengið, ef þeir fengju að sitja einir að fiskveiðum á öllum Islandsmiðum. í þessu sambandi vil ég aðeins drepa á þá stefnu, að þrengja sífellt veiðisvæði tog- aranna, eins og fram hefur kom- ið hjá ýmsum sérhagsmunahóp- um úti um landsbyggðina, sem gleyma þá þjóðarhag en láta stundargróða og sérhagsmuni sitja í fyrirrúmi. Ég tel, að það sé mjög hættulegt fiskistofnun- um, að ég nú ekki tali um af- komuna, að þessi floti sé rekinn saman á litlum svæðum og skip- að að halda sig þar í hnapp. Tog- ararnir þyrftu að geta dreift meira úr sér og þannig jafnað- ist sóknin meir en nú er, um alla fiskislóðina. Þegar erlend- ir togarar hafa verið reknir af miðunum eykst veiðisvæði íslenzku togaranna og einnig þegar fært hefur verið út í 200 sjómílur. Og þá held ég að gott geti reynzt að eiga stór skip fyrir landi, sem langt geta sótt og þar með nýtt hina víðáttu- miklu fiskislóð, sem skapast við útfærsluna. Við vonum allir, að sú stund renni upp, að við þurf- um ekki að deila lífsbjörginni úr sjónum með erlendum mönnum, og ég vil Ijúka þessu ávarpi mínu með þeim orðum, sem mér finnst að gætu verið kjörorð þessa sjó- mannadags: íslenzk mið fyrir ís- lenzka sjómenn. Skoðun og víðgerðir gúmmíbáta allt árið. Kókosdreglar og ódýr teppi fyrirliggjandi. GÚMMlBÁTAÞJÓNUSTAN Grandagarði 13 - Simi 14010 Leiðréttmg Leið mistök voru í myndatexta í 3. tbl. 1975, bls. 106. Þar er sagt að Guðbjörn Jensson hafi lengst af verið skipstjóri á Þor- móði goða, þetta er rangt, því eins og flestir vita þá var Guð- björn lengi með Þorkel mána, togara BÚR, við góðan orðstír. Ennfremur var rangfært föð- urnafn skipstjórans á Héðni ÞH, sem nú heitir HRAFN GK. Skip- stjórinn heitir Sveinn Isaksson, en ekki Sigurjónsson. Hlutaðeig- andi aðilar eru beðnir velvirðing- ar á þessum mistökum. Drifkeðjur og keðjuhjól Flestar stærðir ávallt fyrirliggjandi. Verðið mjög hagstætt. LANDSSMIDJAN SÍMI 20680 188 VÍKINGUR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.