Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1975, Qupperneq 36

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1975, Qupperneq 36
íslenzkir sjómenn hafa nokkru sinni fengið, ef þeir fengju að sitja einir að fiskveiðum á öllum Islandsmiðum. í þessu sambandi vil ég aðeins drepa á þá stefnu, að þrengja sífellt veiðisvæði tog- aranna, eins og fram hefur kom- ið hjá ýmsum sérhagsmunahóp- um úti um landsbyggðina, sem gleyma þá þjóðarhag en láta stundargróða og sérhagsmuni sitja í fyrirrúmi. Ég tel, að það sé mjög hættulegt fiskistofnun- um, að ég nú ekki tali um af- komuna, að þessi floti sé rekinn saman á litlum svæðum og skip- að að halda sig þar í hnapp. Tog- ararnir þyrftu að geta dreift meira úr sér og þannig jafnað- ist sóknin meir en nú er, um alla fiskislóðina. Þegar erlend- ir togarar hafa verið reknir af miðunum eykst veiðisvæði íslenzku togaranna og einnig þegar fært hefur verið út í 200 sjómílur. Og þá held ég að gott geti reynzt að eiga stór skip fyrir landi, sem langt geta sótt og þar með nýtt hina víðáttu- miklu fiskislóð, sem skapast við útfærsluna. Við vonum allir, að sú stund renni upp, að við þurf- um ekki að deila lífsbjörginni úr sjónum með erlendum mönnum, og ég vil Ijúka þessu ávarpi mínu með þeim orðum, sem mér finnst að gætu verið kjörorð þessa sjó- mannadags: íslenzk mið fyrir ís- lenzka sjómenn. Skoðun og víðgerðir gúmmíbáta allt árið. Kókosdreglar og ódýr teppi fyrirliggjandi. GÚMMlBÁTAÞJÓNUSTAN Grandagarði 13 - Simi 14010 Leiðréttmg Leið mistök voru í myndatexta í 3. tbl. 1975, bls. 106. Þar er sagt að Guðbjörn Jensson hafi lengst af verið skipstjóri á Þor- móði goða, þetta er rangt, því eins og flestir vita þá var Guð- björn lengi með Þorkel mána, togara BÚR, við góðan orðstír. Ennfremur var rangfært föð- urnafn skipstjórans á Héðni ÞH, sem nú heitir HRAFN GK. Skip- stjórinn heitir Sveinn Isaksson, en ekki Sigurjónsson. Hlutaðeig- andi aðilar eru beðnir velvirðing- ar á þessum mistökum. Drifkeðjur og keðjuhjól Flestar stærðir ávallt fyrirliggjandi. Verðið mjög hagstætt. LANDSSMIDJAN SÍMI 20680 188 VÍKINGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.