Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1977, Page 18

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1977, Page 18
— Konan mín stendur í þeirri sælu trú, að þetta handfang sé í sambandi við vélarúmið! ★ Faðirinn: „Óska þér hjartanlega til hamingju með 25 ára afmælið Grímsi minn, og ég vona að þú farir nú að taka þér fram, og verðir með tímanum duglegur og hygg- inn maður.“ Sonurinn: „Þakka þér fyrir, pabbi. Ég óska þér hins sama.“ ★ / umferðardómstólnum. — Þér sáuð áreksturinn? Vitnið: ,Já.“ — Hve langt stóðuð þér frá slysstaðnum? „Fjóra metra og 57 sm.“ — Hvernig vitið þér þetta svona nákvæmlega? „Ég fékk lánað málband hjá lögregluþjóni og mældi fjarlægð- ina, því mér datt í hug, að fyrr eða síðar kynni einhver auli að spyrja mig um þetta.“ Sigurður bóndi var orðinn við aldur. hann fór á fund sóknar- prestsins og bað hann að lýsa með sér og bústýru sinni. Prestur spurði hversvegna hann, á þessum aldri, skyldi hugsa til hjónabands. ,JÚ,“ svaraði bóndi, „það er auðskiljanlegt: Hún stelur svo ó- skaplega frá mér, svo að það er eins gott að ég komi hnappeldunni á hana. Þá er ég tryggur um að hún lætur allt kyrrt.“ ★ Konan bálreið: „Að þú skulir dirfast að horfa svona beint fram- an í mig!“ „Ójá, það þarf vissulega nokk- urn kjark til, — en maður venst öllum fjandanum!“ ★ só/a skónameðan bíðið! — Er ég ekki margbúinn að banna þér að nota þessa helv. stálhæla, sem eyðileggja pólerað þilfarið. 18 VfKINGUR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.