Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1979, Blaðsíða 44

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1979, Blaðsíða 44
Áhöfnin er fimm manns, tveir vísindamenn til viðbótar. Kafbát- urinn getur siglt á fullri ferð svo lengi sem þarf; aðeins þarf að taka mið af matarbirgðum og öðru slíku. Á bátnum eru kýraugu svo menn geti séð hafsbotninn með berum augum. Utan á skrokknum eru sjónvarpsmyndavélar og kvikmyndavélar. Þar að auki er á honum járnhönd til að ná sýnum af botni. Ásgeir Þórhallsson tók saman Alvin, verið að slaka honum í hafið til að leita sprengjunnar. Mikill munur flóðs og fjöru Þessar tvær myndir tók Halldór Halldórsson árið 1976 af sama skipi á fjöru og flóði. Það er þarna statt í Digby sem er utarlega í Fundy-flóa í Nova Scotia í Kan- ada. Frendo Simby hét skipið, en síðar nefndist það Austri og var í eigu Jóns Franklíns. í Digby er mikill munur flóðs og fjöru, eða nær 7.5 metrar mestur. í Burnt Coat Head sem er innst við Fundyflóa er munurinn tvöfalt meiri, eða rúmir 15 metrar, og er hvergi meiri á jarðkúlunni. Til samanburðar má geta þess að munur flóðs og fjöru verður mestur á íslandi nær 5.5 metrar, við innanverðan Breiðafjörð. 44 VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.