Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1982, Blaðsíða 2

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1982, Blaðsíða 2
Það er sannar- lega gróði ad því að nota BJ5 vid færa- veiðamar. Trúlega ver- ður BJ5, sem vinnur á við einn mann, þau beztu kaup, sem þú gerir um æfina. BJ5 er algjörlega sjálfvirkt veiðitæki. Það eina sem þú þarft að gera er að stilla dýptina, týðnina og þyngdina, siðan ýtir þu bara á knapp og BJ5 sér um afganginn. Þegar komið er á alla önglana, dregur BJ5 upp veiðina og nemur stadar þegar efsti öngullinn kemur upp á yfirborðið. Vid botnveiðar sér BJ5 um að línan sé á réttri dýpt. Þegar bátinn rekur og dýpið breytist aðlagar BJ5 sjálfkrafa lengd línunnar eftir botninum. seldu veiðitækin á hálfvirðí 7500 sænskar kr. Þad eina sem við ætlumst til af þér, sem notar þér þetta tilbod, er, að þú látir okkur vita, hvemig BJ5 reynist við veiðarnar. 'I óxiJl’itífe ixeýiiújlcBL..--..........._! Björn Neuendorf AB Senðið svanð til uox 31 S-87040 Lundevarv, Sviþjod Rannsóknir I Noregi hafa veiðar med BJ5 gcfið mjög góðan árangur. Un- danfarin ár hafa norskir sjömenn keypt meira cn 1400 BJ5 veiðitæki. BJ5 hefúr einnig vakið mikla athygli i Nordurameriku m. a. i Alaska. Nýjar rannsóknir sýna að BJ5 aðferðin er mun af- kastameiri en bæði linuveiðar og þær færaveiðar, sem em að hálfu leyti sjálfvirkar. Samanburður sýndi, að á sama tíma veiddist nær því helmingi meira með BJ5 en með báðum hi- num aðferðunum. Kynningartilbuð á fslandi. Nú ar röðin komin að íslandi. Og till þess að sýna gæði og kosti BJ5, fram yfir aðrar aðferðir bjóðum við nú tíu fyrst Ég vil hið bráðasta fá nánari upplýsingar um II.15, til þess að geta ákveiðið, hvurt ég vil nuta mér kynning- artilbuðið. □ Sendið mér tæknilegar upplýsingar um BJ5 □ Sendið mér úrdrátt úr niðurstöðum Alaska rann- sóknanna □ Ég panta hér með...stk af BJ5 á7500 sænska kr og staðfesti eða afþakka pöntunina í síðasta lagi viku eftir að ég fæ þessar upplýsingar Nafn .......................................... Heimilisfang .................................. Póstnúmer ..................................... Sími ..........................................
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.