Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1982, Blaðsíða 26

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1982, Blaðsíða 26
„Ég er að sauma krosssaum“, segir Sesselja. „Hér er allt gert fyrír mann og ekki hægt anitað en vera ánægður. Félagsskapurínn í föndurstofunni er mjög mikilvægur.“ Þó ótrúlegt sé er hún Gíslína orðin nfutíu ára. Hún dundar sér enn við að prjóna leista og er hin hressasta. Það er gott að vera hér síðustu árin og hér er ljómandi starfsfólk, allt gert fyrir mann sem hægt er, segja þær. Á næsta borði eru líka þrjár konur og ég sest hjá þeim. Hjá einni þeirra situr handavinnu- kennarinn, Ólöf Ömólfsdóttir og aðstoðar við handavinnuna. „Ég á svo bágt með að greina að litina, svo hún hjálpar mér þessi elska“, segir Björg Einarsdóttir sem er að smima heljarmikið teppi. „Ætl- arðu að klára þetta allt“, segir hún svo við Ólöfu og Ólöf hlær. „Ég er frá Hafranesi við Reyðarfjörð", segir Björg, „en fluttist til Hafn- arfjarðar 1931. Ég er orðin 80 ára gömul og hef verið hér í 10 ár.“ Við borðið situr líka kona með fléttur að sauma krosssaum og virðist lítið gefið um blaðasnápa. Ég spyr hana að heiti og fljótlega opnast skelin og hún kveðst vera frá Haukadal í Dýrafirði. — Þú hefur þá verið nágranni Gísla Súrssonar, segi ég, og Guðríður Gestsdóttir hlær með glampa í augum. „Ég held nú það“, segir hún stolt. „Ég er 85 ára og bjó alla tíð í Haukadal, þar til ég kom hingað. Maðurinn minn stundaði sjóinn alla tíð með búskapnum. FISKVINNSLAN Á BÍLDUDAL H/F Sími 94-2110 UTGERÐ Hraðfrystihús — Fiskimjölsverksmiðja — Fiskvinnsla — Freðfiskur — Saltfiskur — Skreið. 26 VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.