Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1982, Blaðsíða 44

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1982, Blaðsíða 44
Eyjar, „Surprise“ frá Hafnarfirði, nafninu á hinum hef ég gleymt, fóru um morguninn strax og fært þótti að leita að bátunum. Klukk- an mun hafa verið 10 um morg- uninn, þegar annar þessara togara fór hjá okkur Skógafossi á NV- leið, var þá enn snjódrífa hjá okkur. Þá vorum við farnir að leita lands og stýrðum SSA, og reyndist það strik rétt tekið, því þegar upp stytti, höfðum við stefnu á Eiðið. Höfum við því verið komnir inn og norður af Þrídröngum. Á landleiðinni stoppaði vélin í Skógafossi og urðum við að hafa hann í eftirdragi á annan klukku- tíma, og tafði það svo fyrir okkur, að ekki komum við inn á höfnina fyrr en klukkan 1.20 eftir hádegi, og voru þá þar með allir bátarnir komnir heilir í höfn úr þessari útilegu. Síðasti báturinn, sem kom inn í höfnina á laugardagskvöldinu, var Lundi VE 141 og formaður sá sami á honum og nú, Þorgeir Jóelsson, en þá var Lundinn tví- stefnungur og ekki nema um 14 lestir að stærð, og þegar þeir voru á miðri Víkinni, bar svo til, að öll ljós slokknuðu í bænum og einnig á hafnargarðsvitanum, því hann var þá tengdur við bæjarkerfið. En allt fór samt vel og inn komust þeir, en svo var snjókoman og myrkrið mikið þessa nótt, að þeir menn, sem stóðu vestan undir „Austurbúðar“-lifrarbræðsluhús- inu að hyggja eftir bátum, sem komu að, sáu ekki, er Lundinn kom inn Leiðina, og loguðu þó bæði siglingaljósin hjá honum (,,landtemumar“). (Áður birt í Sjómannadagsblaði Vestmannaeyja). Nöfn þeirra báta, sem lágu úti, og formannanna, er þeim stýrðu, fara hér á eftir; þó eru tveir gleymdir af þeim. 1. Bliki VE 143 ............ Formaður Sigurður Ingimundarson, Skjaldbreið. 2. Enok VE 248 ............. -—- Sigurður Bjamason (bróðir Sighvatar). 3. EmmaVE219 ---- Eirikur Ásbjörnsson, Urðarvegi 41. 4. Gulla VE 267 ............ .......... Benóný Friðriksson, Gröf. 5. Glaður VE 270 ........... .......... Sigurður Þorsteinsson, Nýjabæ. 6. GeirgoðiVElO ............ .......... Guðjón Jónsson, Heiði. 7. Hansína VE 200 .......... .......... Eyjólfur Gíslason, Búastöðum. 8. ísleifur VE 63 .......... .......... Ársæll Sveinsson, Fögrubrekku. 9. Sigríður VE 240 ......... .......... Eiður Jónsson. 10. Sísí VE 65 ............. .......... Guðmundur Vigfússon, Holti. 11. Stakkárfoss VE 245 ..... .......... Finnbogi Halldórsson frá Siglufirði. 12. Sleipnir VE 280 ........ .......... Sveinn Jónsson, Landamótum. 13. Kristbjörg VE 70 ....... —— Grímur Gíslason, Felli. 14. ÓfeigurVE217 ........... .......... Jón Ólafsson, Hólmi. 15. Rapp VE 14 ............. .......... Sigurður Bjamason, Svanhól. 16. Skógafoss VE 236 ....... ——— Jónas Sigurðsson, Skuld. 17. Pipp VE 1 .............. —— Magnús Jónsson, Sólvangi. 44 VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.