Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1982, Blaðsíða 28

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1982, Blaðsíða 28
Dæmi um tímasparnað: „Ást við fyrstu sýn.“ . . . ★ Einhleypar konur velta því fyrir sér — hvort nokkur maður sé í framtíð þeirra. — En þær giftu velta því fyrir sér — hvort nokkur framtíð sé í manni þeirra. — ★ Ég las í blöðunum um daginn að 26 ára stúlka hefði gifst 16 ára ungling. Allt í lagi! Eftir 10 ár verða þau jafngömul. — ★ Besti vinurinn við nýja brúð- gumann: „Þú áttir ekki að giftast henni, hún er búin að liggja með öllum í Hafnarfirði!“ Brúðguminn, eftir smá um- hugsun: „Nú, Hafnarfjörðurer nú ekki svo stór staður.“ ★ Það er aðeins eitt rangt við yngri kynslóðina. — Of mörg okkar tilheyra henni ekki lengur. ★ Maður ætti að vinna átta tíma á sólarhring og sofa átta. — En ekki nota sömu átta tímana til þess! — Samkvæmt nýjustu könnun kom í ljós að 20% þeirra manna, sem spurðir voru, settust á rúm- gaflinn og reyktu sígahrettu, eftir að hafa verið með konu. 80% stóðu á fætur, klæddu sig og fóru heim. ★ Ef við förum vel með hann dugar líkaminn okkur ævilangt! ★ Að vera eiginmaður er ósköp svipað og hvert annað starf. Það er betra ef þér líkar við forstjórann. Þróun mannkynsins er ekkert annað en þróun frá skólausum tám yfir í tálausa skó ... ★ Tekjur eru nokkuð, sem nú til dags er hvorki hægt að lifa af eða án ... ★ Maður við jarðarför eiginkonu vinar síns, sem hann hafði átt vingott við, brestur í grát og er óhuggandi. „Vertu rólegur,“ segir eiginmaðurinn, „Ég giftist aftur.“ Þetta er afbraRðsgóður lax. Má ekki taka þetta atriði upp aftur? 28 VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.