Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1982, Blaðsíða 21

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1982, Blaðsíða 21
Litast um í eldhúsinu Magnús Guðmundsson kokkur tekinn tali Til að kynnast sem flestum þáttum starfseminnar að Hrafn- istu brugðum við okkur í eldhúsið sem eins og á flestum heimilum er lífæð hússins. Þaðan kemur mat- urinn sem er jú mannsins megin og til að elda ofaní 400 vistmenn auk starfsfólks þarf víst að halda vel á spöðunum. Yfirmaður eldhússins er Magnús Guðmundsson, grannur og snaggaralegur maður í kring- um sjötugt, svarthærður mjög. Magnús býður mér inn á skrif- stofuna sína og ég spyr hve lengi hann hafi gegnt þessu starfi. Magnús Guðmundsson yfimiatsvcinn á Hrafnistu í Rcykjavík hefur starfað þar síðan árið sem heimiiið var opnað. „Ég byrjaði til sjós árið sem cg fermdist og var á sjó þar til ég byrjaði hér, lengst á nýsköpunartogaranum Röðli frá Hafnarfirði‘% segir Magnús. 39 manna starfslið, margt með 10—15 ára starfsaldur — Ég byrjaði hérna sama ár og heimilið tók til starfa eða 1. desember 1957 en starfsemin hófst á Sjómannadaginn 6. júní, held ég. Ég hef því starfað hér í rúm 24 ár og séð heimilið stækka frá því að hýsa 30 vistmenn eins og var þegar ég kom, upp í 454 þegar mest var. — Hvað starfar margt fólk undir þinni verkstjóm? — Eg held að það séu 39 manns með hlutavinnufólkinu því margir vinna hér Vi og 34 starf. Verkstjórasvæði mitt er stóri borðsalurinn uppi, eldhúsið, vinnslurnar, bakaríið, minni borðsalurinn uppi og borðsalur starfsfólksins. Konan mín er reyndar verkstjóri eða flokksstjóri í stóra borðsalnum því það þótti of mikið fyrir mig að stjórna þessu öllu. Þar vinna 15 stúlkur. Konan mín hefur unnið hér síðan 1959. — Þjóna stúlkurnar til borðs? — Já, já. Við byrjum að senda upp matinn klukkan ellefu, í allar hjúkrunardeildir og til þess fólks sem liggur daglega. Síðan eigum við eftir tvo borðsali, þann stóra og bláa salinn sem svo er kallaður vegna þess að verkstjórinn og önnur stúlka þar voru bláklæddar, ekki það að hann væri málaður blár. Eldhúsið er lífæð hússins eins og á öllum heimilum og næg eru verkefnin daginn út. Þau litu upp úr verkinu rétt snöggvast, þau Anna Eyjólfsdóttir sem starfað hefur í tólf ár í eldhúsinu á Hrafnistu og Magnús Margeirsson matsveinn. Hjá þeim stendur Magnús Guðmundsson sem rætt er við hér á síðunni. VÍKINGUR 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.