Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1982, Blaðsíða 61

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1982, Blaðsíða 61
íslensk skipasaga Fjölva: V anþekking og fordómar Meðal bóka, sem út komu fyrir jól 1980, var Skipabók Fjölva með sérstökum kafla, sem bar heitið íslensk skipasaga. Um þessa bók var fjallað í jólablaði Víkings árið 1980 og þar segir m.a. um ís- lenska kaflann: „Þessi íslenski kafli er bæði fróðlegur og skemmtilegur aflestrar og ætti að vera kærkomin lesning öllum þeim sem áhuga hafa á siglingum og sögu skipa.“ Ástæða þess að ég sting niður penna um þetta atriði hér, er að ég er ekki sammála þessari umsögn um íslenska kaflann í bókinni, því þar er mikið af villum og einnig eru ýmis ummæli í kaflanum á þann veg að auðsjáanlegt er að höfund- ar þjást af fordómum út í þá, sem á landsbvggðinni búa og afla gjald- eyris fyrir þjóðarbúið. Ég ætla hér á eftir að gera nokkra grein fyrir þeim villum, sem ég hef rekið aug- un í, en vil um leið taka fram að hér er ekki um f ullkomna úttekt að ræða og verið getur að villurnar séu miklu fleiri og væri gott að þeir sem þckkingu hafa á þessum mál- um bæti við þessar athugasemdir mínar. ísbjörn, en ekki Ásbjörn Á blaðsíðu 264 (1. dálkur neð- arlega) segir svo: „Kratafélög á ísafirði stórhuga með 4 nýja 80 brl. Svþ.báta, Samvinnufélag Finnbjörn og Ásbjörn . . .“ Ásbjörn Samvinnufélagsins var ekki 80 brl., ég man eftir Ásbirni hér á Isafirði og var það ca. 45 tonna bátur, þ.e. einn af „gömlu“ Samvinnufélagsbátunum. Hér hefði frekar átt að standa Finn- björn og ísbjörn. Særún var í flutningum Á einum stað (bls. 264, ofarlega í 2. dálki) stendur: „Einar Guðf. í Bolv. keypti 100 brl. Svíþjóðarbát Hugrúnu. Þrátt fyrir lélega höfn, heppinn að hún komst í Hval- fjarðarsíld. en síðar í flutningum, sks. Leifur Jónss.“ Ég man ekki eftir Hugrúnu í flutningum, en man hins vegar eftir henni hér um slóðir sem fiskiskipi, sennilega fram yfir 1960. Verið getur að Hugrún hafi VÍKINGUR 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.