Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1982, Blaðsíða 32

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1982, Blaðsíða 32
Kolbeinn Bjamason, í rúm fimm ár. En lengstan starfsaldur hjá fyrirtækinu á kokkurinn, hún Magnea, sautján ár. Hún byrjaði fyrst á Leó litla og fór síðan austur á Raufarhöfn þar sem unnið var að björgun á Susönnu Reith. Þar kokkaði hún oní strákana, fyrst í skúr í landi en síðan settust þau að aftan i flakinu, strax og það var mögulegt. Síðan vann Magnea á Sandeynni í fimmtán ár en fékk pláss á Perlu fyrir einu og hálfu ári. Fyrir utan eldamennsku og uppþvott sér Magnea um þrif á göngum og salemum, þvær þvotta í gamaldags þvottavél og þrífur skipstjóraíbúðina. Hreinn Hreinsson útgerðarstjóri Björgunar h/f, hefur unnið við fyrirtækið í aldarfjórð- ung en fyrirtækið var stofnað 1952. Ekki er alveg Ijóst hve niikið erdælt á land á ári en u.þ.b. fimm ferðireru famará sólarhring og komið með um 600 tonn að landi í hverri ferð. Getur þá hver reiknað út sem áhuga liefur. svo hægt sé að byggja og fylla upp. Felix kokkur sem var að fara í frí, var búinn að elda matinn svo Magnea Guðlaugsdóttir sem tók við, dekkar borðið og síðan er snætt á útleiðinni. Pétur Jóhanns- son, stýrimaður sem nú er á vakt, sér um að koma okkur á réttan stað. Sigurgarðar Sturluson háseti, sá sem vann við löndunina áðan og hefur unnið i 14 ár hjá fyrirtækinu er nú að fara á frívakt. Hann var á vakt frá sex í morgun til hádegis. Garðar er miðaldra maður með mikið hvítt ár og virðist vera spaugarinn í hópnum. Félagar hans titla hann „skipstjórann á Þristinum" og að því er hent mikið gaman. Seinna kemst ég að því að Þristurinn er lítill prammi í eigu fyrirtækisins sem stendur nú á þurru landi. Á meðan á máltíðinni stendur, kemst ég að því að flestir hafa skipverjamir unnið lengi hjá fyr- irtækinu. Skipstjórinn, Jón Óli Gíslason, hefur verið við að dæla sandi, ýmist sem stýrimaður eða skipstjóri, í fimmtán ár. Áður stundaði hann sjó á fiskiskipum. Öm Tyrfingsson, vélstjóri, sem nú var að taka við, hefur unnið við þetta í tíu ár og hinn vélstjórinn, Sjónvarpslaus sjónvarpshilla Maturinn bragðast prýðisvel, steikt fiskfars, kartöflur og ávaxtagrautur á eftir. Klukkan er rúmlega tólf og hádegisútvarpið að hefjast. Á eftir er sötraður molasopi. Messinn, aðalsamkomustaður skipveija, er ekki stór. Varla getur Gegnum rörið streymir sandur, möl og sjór og „hreinsunardeildin“ er mætt á vettvang. Það eru mávarnir sem fúslega hirða ýmislegt ætilegt góðgæti sem fylgir með og þeim finnst óþarfi að sé steypt inn í hús. Til vinstri sjást geymar Sementsverksmiðju Ríkisins á Sævarhöfða. 32 VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.