Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1982, Qupperneq 57

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1982, Qupperneq 57
V élstj órafélagid kaupir fullkomið tölvukerfi Ritvinnslutölvan North Star Horizon í öllu sínu veldi, komin inn á skrifstofu Vélstjóra- félagsins og farin að lúta stjóm Soffíu sem kom til starfa hjá félaginu í sumar. Enn er ekki búið að ákveða hvað tölvan á að heita þó nafnið „Sjússa“ hafi notið nokkurra vinsælda meðal starfsfólks Borgartúns 18. Við þennan tölvuskerm hefur Bolli Héðinsson unnið að áætlanagerð fyrir F.F.S.Í. Soffía er nemandi í viðskiptafræðum við H.í. en starfar á skrifstofunni eftir hádegi. Eins og fram hefur komið hér í félagsmáladálknum, hefur Vél- stjórafélagið fest kaup á full- komnu tölvukerfi af gerðinni North Star Horizon. Tölvukerfið býður upp á marga möguleika og mun Vélstjórafélagið setja inn í það félagaskrá sína, fyrirtækja- skrá og greiðsluskrá félagsgjalda þar sem hægt er að reikna drátt- arvexti á vangoldnum félags- gjöldum. í tölvunni er einnig rit- vinnsluforrit þar sem hægt er að prenta inn launatöflur og kjara- samninga og prentast þeir þá út á blöðum í stærðinni A4. Hægt er að geyma öll bréf sem send eru út, inni á forriti og ef t.d. þarf að leiðrétta eina línu í kjarasamningi er hægt að gera það á tölvuskján- um og fá samninginn prentaðan í sinni nýju mynd. Geir Reginn Jóhannsson hefur séð um að rita forritin inn í tölv- una en Soffía Hrafnkelsdóttir viðskiptafræðinemi er í hálfu starfi hjá félaginu við tölvuvinnsl- una. Hagfræðingur F.F.S.Í., Bolli Héðinsson, mun einnig nota tölv- una við vinnslu á áætlunargerðum fyrir sambandið og Sjómanna- blaðið Víkingur fær afnot af tölv- unni fyrir áskrifendaskrá sína og innheimtuskrá svo og við prentun límmiða og gíróseðla. E.Þ. VÍKINGUR 57
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.