Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1983, Page 2
Húsbyggjendur
Loftorka sf.. vill benda á hina fjolmörgu möguleika
sem einingaframleiösla býöur upp á; t d. íbúðar-
hús, atvinnuhúsnæöi. bifreiöageymslur svo og
opinberar byggingar, skóla, iþróttahús, dag-
heimili. stjórnsýsluhús o.s.frv
Viö bjóðum upp á fjolmargar geröir teikninga á
ibúöarhúsum, bæöi einnar og tveggja hæöa, sem
viö sendum öllum þeim er þess óska.
Byggjum einmg eftir oörum teiknmgum
ibuðarhusum er skilaö i eftirfarandi ástandi:
Fullfrágengnum aö utan meö þaki. þakbrúnum,
rennum og möurfollum þéttilistum i einmgasam-
skeytum. Tvofalt gler i gluggum. laus fog járnuö
og ikomin Utihuröir ikomnarmeöskrám Útveggir
veröa einangraðir með 3' plasti og loft ofan a
steypta plotu með 6" glerull. Loftplata aö neöan.
utveggir aö innan svo og innveggir oöru megm
veröa meö stálmota-áferö Buast ma við loft-
bólum sem þarf aö gera viö meö sparsli eöa oöru
álika efni. Rafmagnsror verða i veggjum og loftum
óidregin
Gerum ákveöin verðtilboó
Einnig minnum viö á aö við framleiöum og seljum
Steinrör. allargerðir.
Holræsabrunna og rotþrær
Milliveggjaploturog holstem
Gangstétta- og garöhellur
Steinsteypu og steypuefm
LEITIÐ UPPLÝSINGA
Símar 7113 & 7155