Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1983, Page 6

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1983, Page 6
EFNISYFIRLIT 8 AldanðOára. Skipstjóra- og stýrimanna- félagiö Aldan varö 90 ára 7. október sl. Á síðu átta til ellefu eru myndir og frásagnir frá af- mælinu, afhendingu gamla Öldufánans i Þjóðminjasafni og útkomu afmælisbókarinnar sem segir sögu félagsins, fyrstu 50 árin. í opnunni eru einnig myndir frá afmælis- hátiöinni. 12 Síðbúinkveðja Báröur Jakobsson skrifar kveöjuorð um Guðmund H. Oddsson og rifjar aöallega upp þátt Guömundar aö stofnun Vikingsins. 13 „Þeirvildustofna sterkt samband félag- anna.“ Viötal viö Laufeyju Halldórs- dóttur, ekkju Guðmundar H. Oddssonar og fyrsta formann kvenfélags Öldunnar. Laufey segir frá félagsstörfum manns sinsogsinumeigin. 6 Víkingur 17 „Ég varhvorkigóður néslæmur“ Viðtal viö gamlan Öldufélaga, Guðjón Pétursson fyrrverandi skipstjóra og fiskmatsmann sem nú er 81 árs aö aldri. Guöjón segir frá starfi sinu i Öldunni og ýmsu sem á daga hanshefurdrifiö. 22 „Ég skipti“ Nýr þáttur þar sem leitaö er svara við spurningum frá les- endum. Aö þessu sinni var sþurt um flutning á eiturefnum til landsins og ummæli Sjávar- útvegsráöherra, um aö lög- leiöafridag sjómanna. 23 „Brýnt að taka samn- ingana til endurskoð- unar“ Viötal viö Gunnar Gunnarsson i Ólafsvik, stjórnarmann i Öld- unni. Gunnar ræöir m.a. um helstu óaráttumál stéttasam- takasjómanna. 27 Félagsmál I þetta sinn er sþjallað viö Valdimar Tómasson, sem rek- ur Lífeyrissjóðinn Hlif. Lifeyris- sjóöurinn hefur nú keypt hlut i húsiF.F.S.Í.aö Borgartúni18. 29 Skólastjórafundur Guöjón Á. Eyjólfsson, skóla- stjóri Stýrimannaskólans seg- ir frá fundi forsvarsmanna stýrimannaskóla á Norður- löndum sem haldinn var héri haust. 31 Tölvuratsjá ARPA Guðjón Á. Eyjólfsson kynnir tölvuratsjána ARPA sem notuð er viö kennslu i stýrimanna- skólum á öllum Noröurlöndum, nema íslandi og mun veröa krafist i öll nýbyggö skip 10.000 BRT og stærri 1. sept- emóer1984. 35 Viðkabyssuna Aö þessu sinni birtum viö salt- fiskuppskriftir frá SÍF. Er ekki timi til kominn aö viö lærum aö boröa saltfisk?

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.