Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1983, Page 8
ALDAN 90 ARA
Skipstjóra- og stýrimannfélagið Aldan, átti 90 ára afmæli, 7. október sl. og er því elsta
stéttarfélag landsins.
Öldufélagar héldu upp á afmælið á veglegan hátt. Kl. 15 á afmælisdaginn afhentu þeir
Þjóðminjasafni gamla félagsfánann, sem jafnframt er elsti stéttarfélagsfáni landsins.
Kl. 17 hófst boð í samkomusal Borgartúns 18 og var þangaö boðið ýmsum samstarfs-
aðilum Öldumanna i sjávarútvegi þ.á.m. Halldóri Ásgrímssyni, sjávarútvegsráöherra og
Alexander Stefánssyni, félagsmálaráðherra. Á laugardaginn var opið hús fyrir eldri og
yngri Öldufélaga og velunnara félagsins og um kvöldið var matur og dansleikur, þar sem
Magnús Ólafsson og Gylfi Ægisson, sáu um skemmtiatriði og Jónas Þórir lék á orgel.
Afmælishátíðahöldin fóru hið besta fram og bárust félaginu fjöldi gjafa og heillaóska
fráýmsumaðilum.
í blaöinu verður þessara merku tímamóta Öldunnar gerö skil.
FélagssvæöiÖld-
unnarerSnæfellsnes,
Reykjavík og svæöið
frá Þorlákshöfn austur
aö Breiðdalsvík. Fjöldi
starfandi manna í fé-
Iaginuer450 —500.
Skrifstofa félagsins
eraöBorgartúni18,í
eigin húsnæöi, ásamt
fleiri aöildarfélögum
F.F.S.Í. og eraðstaða
þartil félagsstarfsemi
öll hin besta.
Útiálandieru starf-
anditengiliðiráhverj-
um staö, sem eiga aö
tengja saman félags-
menn og skrifstofuna
ogerstefntaö því að
styrkjaþautengsl.
Helstu verkefnifé-
lagsins,núsemáður,
eru kjaramál, öryggis-
8 Víkingur
Núverandi stjórn Öldunnar: sitjandi f.v. Sigurður Óskarsson, Hróbjartur Lúthersson, Ragnar G.D.
Hermannsson og Gunnar Gunnarsson, Ólafsvik. Efri röð: Þórður Sveinbjörnsson, Þorvaldur Árna-
son, Björn Jónsson, Einar Sigurðsson, Þorlákshöfn og Árni Guðmundsson.