Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1983, Side 18

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1983, Side 18
... Þetta varsvona rétttilaðsýnalitað þær væru ekki gleymdar þessar konur... — Mennirnirsem stóðu að stofnun Öldunnar, vorumiklir hugsjónamenn. Merki þeirrahefur verið haldið vel uppi, en mérfinnstyngri menn megatakaþá sértilfyrirmyndar... 18 Víkingur Heiðursfélagar Öldunnar 1970, f.v. Steindór Árnason, Kolbeinn Finnsson, Guðmundur H. Oddsson, Guðjón Pétursson og sonur Konráðs Gíslasonar sem tók við merkinu fyrir hönd fööur sins. ur sopa i eldhúsinu, setjumst viö i stofu og ég spyr um upp- runaog uppvaxtarár. Formaður16ára — Ég er fæddur á Stóru- Vatnsleysu, á Vatnsleysu- strönd, áriö 1902, segir Guö- jón. Faðir minn var bæöi sjó- maðurog landmaöur, stundaöi sjó á vertiðum og fór i kaupa- vinnu á sumrin en ég ólst ekki upp hjá foreldrum minum. Ég var tekinn i fóstur á ööru ári, í Flekkuvik sem er skammt frá. Maðurinn sem tók mig í fóstur, dó skömmu siðar og ég ólst upp hjá ekkjunni hans. Hún flutti siöan til Hafnarfjarðar og þarvarég i skóla. Siöan varég í Vogunum i nokkur ár, þar til ég fóri Stýrimannaskólann. Þaö má segja aö ég hafi ver- iö viðloðandi sjóinn frá ferm- ingaraldri, fór snemma aö vitja um grásleppunet þarna fyrir utan og minn helsti áhugi var aö komast á sjóinn og fara i skólann. Áöur en ég fór þang- aö var ég reyndar búinn aö vera formaður, eitt sumar 16 ára gamall, á árabát frá Arnar- firöi. Þaö var i fyrra striðinu og oft erfitt t.d. meö ýmsar nauð- synjavörur. Viö sváfum i hlööu og fengum sendan hafragraut á kvöldin frá bænum, annars lifðum viö á skrinukosti. Ég var yngri en mennirnir sem með mér voru og ég minnist þess aö einu sinni neituöu þeir aö róa, einn morguninn vegna veðurs. Ég lét undan, en upp úr hádegi rættist vel úr veðrinu. Þeir neit- uöu aldrei aö róa eftir þaö, og Guöjón hlær sinum dillandi hlátri. 1923 lauk ég prófi úr Stýri- mannaskólanum, eftir tveggja áranám. Heppinnaövera í skiprúmi — Og hvernig var sjó- mannsferillinn.eftirþaö? — Þaðhefurgengiðfyrirsig líkt og hjá öörum sjómönnum. Ég var á fiskiskipum, sem háseti, stýrimaöur og skip- stjóri. Ég hef búiö hér i Reykja- vik eftir aö ég lauk skólanum og var á skipum héðan, lengst á Þórólfi, sex ár og Baldri álíka lengi. Þeir voru báöirtogararaf gömlugeröinni. — Var aldrei erfitt aö fá at- vinnuáþessumárum? — Jú, á erfiðleikaárunum i kringum1930 vart.d. mjög erf- itt aö komast á togara, þvi þaö var besta og öruggasta atvinn-

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.