Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1983, Blaðsíða 22

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1983, Blaðsíða 22
„ÉG SKIPTI -spjallað í talstöðina — Hólmfríður R. Árnadótt- ir, loftskeytamaður reið á vaðið með spurningu í þennan þátt en frá honum var sagt í síðasta blaði. Sagöist hún lengi hafa haft áhuga á aö vita hvernig eftirfarandi málum væri háttað hér á landi og not- aðiþvítækifæriö: Spurning hennar er svo- hljóöandi: — Hvernig er háttað fyrir- byggjandi aðgerðum varð- andi flutning á heilsuspillandi eiturefnum, t.d. klórgasi sem mikið er flutt af til landsins og er notað til sápugerðar. 1. Hvað veit áhöfnin um hætturnar sem af eiturefn- um stafa? 2. Hvaða öryggisráðstafanir erugerðar? 3. Hvað gera innflytjendur í sambandi við tryggingar og hvernig er áhöfnin tryggö gegn slysum? 4. Hvað geta menn gert (áhöfn eöa hafnarverka- menn) ef eitthvaö ber út af? Harðara eftirlit í skip- umenílandi Blaðið haföi samband við Svein H. Valdemarsson, for- mann Skipstjórafélags Islands íþessusambandi. Sveinn sagði að Alþjóða- siglingamálastofnunin, IMO, setti reglur um umbúnað og meðhöndlun slikra efna og gæfi út á bók með kóda yfir öll efni sem framleidd eru, en þau nema þúsundum. Þarereinnig tilgreint hvar má staðsetja efn- in i skipinu og fjarlægð sem verður að vera milli ákveðinna efna. Efnin eru öll merkt, með merkjum IMO, á umbúðum og stýrimannsnótum og menn frá skipaafgreiðslum lestunar- hafna fylgjast með að þau séu rétt staðsett, i samráði við yfir- mennskipanna. — Hættulegustu efnin verða að vera ofan þilfars, sagöi Sveinn, þau eru tryggð sérstaklega. — Eftirlit er haröara og ná- kvæmara um borð i skipunum en þegar i land er komið, sagði Sveinn. Þekking á meðferð og varúðarráðstöfunum er á byrj- unarstigi, hjá þeim sem við vör- unni taka hér á landi, miðað við í öðrum löndum. Þegar upp úr skipinu er komið er varan oft flokkuð eftir tollaflokkum, án tillits til innihalds, það getur oft veriðvarhugavert. Jón Ævar Þorgeirsson, hjá Siglingamálastofnun sagði að stofnunin væri að gera könnun á meðferð hættulegra efna um borö í skipum og hefði hann grun um að viða væri pottur brotinn í meðferð þeirra. — Það hefur ekki verið gert aö skyldu aö hafa bókinafrá IMO um borð í skipunum, en skipafélögin hafa mörg komið henni þang- að. Ef slys bera að höndum af völdum hættulegra efna, þá er til bók á ensku sem heitir Medical First Aid, þar sem fjall- að er um meðferð á hverju efni fyrir sig. Um þetta er ekkert til á islensku en ég tel að allir góðir skipstjórnarmenn hafi slíka bókvið hendina. Siglingamálastofnun hefur gefið út bækling með alþjóö- legu merkjunum og skýringum á islensku og dreift um borð í skipin. Sjómaður hafði samband viö okkur og vildi beina spurn- ingu til sjávarútvegsráðherra, Halldórs Ásgrímssonar, vegna ummæla sem höfð voru eftir honum í Fiskifrétt- um nýlega. Þar er haft eftir ráðherra á fundi í Vestmanna- eyjum að hann væri tilbúinn og myndi líklega beita sér fyr- ir aö sjómannadagurinn yrði lögboðinn f rídagur sjómanna, en fram til þessa hefur því aðeins verið beint til sjó- manna og útgerðarmanna að skip verði í höfn á sjómanna- daginn. Spurningin er hvernig ráð- herra hyggist koma þessu í framkvæmd t.d. með tilliti til farmanna. Nógurtími Blaðið hafði samband við Halldór Ásgrímsson. Hann sagði þetta tal sitt i Vest- mannaeyjum hafa sprottið út af umræðum um helgarfrí á netaveiðum. Hann hefði ekki talið hyggilegt að binda hendur útgerðarmanna með þá frí- daga en teldi hyggilegra að menn virtu sjómannadaginn sem helgan dag. Hann vildi beitasérfyrirþví. Varðandi framkvæmdina sagðist hann gera sér full grein fyrir þvi að ekki væri hægt að hafa öll islensk farskip i höfn í einu og hefði hann aðeins átt við fiskimenn í þessu sam- bandi. — Það er enn langt i sjó- mannadaginn, sagði Halldór og þvi nógur tími til að vinna að þessu. Ég hef ekki hugsað mér neinar sérstakar aögerðir i þessu sambandi ennþá. En ég itreka að mér finnst að menn eigi að virða þennan dag sem helgandag. 22 Víkingur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.