Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1983, Qupperneq 24

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1983, Qupperneq 24
... aöprófúrsjó- marmaskóla veröi metiöílandi, en svoerekki nú, þó viö höfum margra ára starfsreynslu s.s. verkstjórn, tækjameöferö, meöhöndlun á fiski og margtfleira. 24 Víkingur nær óslitið síðan, bæði á bát- umogtogara. — Hvenær gekkst þú íÖld- una og hófst afskipti af mál- efnumhennar? „í kring um 1964. Ég hóf mín afskipti af Öldunni í formanns- tið Lofts heitins Júliussonar, en á þeim tima gengu menn frá Snæfellsnesi i Ölduna. Þá gerðist ég ásamt Rafni Þórðar- syni forsvarsmaður hennar hérna. — Hvernig er félagsstarf- semi háttað á þínu land- svæði? Fylgja því miklir ókostir að félagið er staösett í Reykjavík? Hér er ekkert beint félags- starf, en stjórnin kemur hingað nokkuð reglulega og heldur fundi með félögum. Einnig hef- ur stjórnin séð um að senda hingað allar upplýsingar um samninga og fiskverð á hverj- um tíma og höfum við látið þá liggjaframmiávigtinnihér. Núverandi stjórn kom þvi til Skoðun og viögeröir gúmmíbáta allt áriö. Teppi og dreglar til skipa ávallt fyrirlyggjandi. GÚMMÍBÁTAÞJÓNUSTAN Eyjargötu 9 Örfirisey Sími: 14010 Pú mátt vera viss ef þú velur BEN, Þessa nýju og vönduðu útgáfu af hinum þekktu BCM veg og hraðamælum fyrir skip erum við nú farnirað framleiða hér heima. Varahlutirog viðgerðirá eldri BEM mæl- um. Verðin hvergi t>etri- AURORA H.F. Gránufélagsgötu 4, 602 Akureyri. Sími 26456. Þjónusta í Reykjavík ÍSRÁS S.F. Skúlagötu 63. Sími 24310. leiðar að senda h verjum félaga þessar og aðrar upplýsingar er þá varða félagslega, heim í pósti. Svo nú ættu allir að vera með á því sem um er samið. Stjórnin erað vinna að því að gefa út fréttablað sem einnig verður sent félagsmönnum heim, að minnsta kosti einu sinni á ári. Með þessu hyggst hún færa landsbyggðarfélag- ana nær stjórninni en eins og þú segir situr hún í Reykjavík. Það hefur meðal annars, því miður, valdið þvi að þeir hafa allt of litið vitað um starfið, enda hafa menn sýnt félaginu mjög lítinn áhuga. Ég vil nota þetta tækifæri til þess að hvetja þá til að vakna til vitund- ar um að þetta er þeirra stétt- arfélag, og að þeir eindregið mæti á fundi og láti frá sér heyra því að styrkur félagsins liggurifélögunum. — Hvernig er hægt að efla félagsþátttöku sjómanna, m.t.t. þess hve menn stoppa á misjöfnum tímum í landi o.fl? Eins og áður er sagt þá hyggjumst við (þ.e. stjórnin) hafa sem mest samband við félagana. En allirfélagsmenn geta tek- ið virkan þátt i félagsstarfinu hvort sem þeir eru í landi eða á sjó. Reyndar vil ég hvetja alla Öldufélaga að gleyma ekki fé- laginu sinu þótt þeir séu komn- ir i land. Þvi þeirra reynsla og kraftarkomasérþarörugglega vel. — Hvert er brýnasta verk- efni félagsins í dag? Verkefnin eru mjög mörg og mismunandi. í fyrsta lagi eru þaðlífeyrismálin. Svo er stjórnin að kanna núna, hvernig hægt er að styrkja stöðu sjúkrasjóðsins, þannig að hann komi sjómönn- um til betri nota en nú er. Nú standa yfir umræður við trygg- ingafélögin um þessi mál, og vona ég að þær umræöur leiði gott af sér.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.