Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1983, Page 27

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1983, Page 27
FELAGSMAL ? Fylgist þú með lífeyris- greiðslum þínum? Hvervorutildrög að stofnun lífeyrissjóðs- ins.Valdimar? Sjóðurinn var stofnaður 19. september 1963. í sambandi við gerð kjarasamninga kom i Ijós, að ekki sátu allir við sama borð, hvað lífeyrismál snerti. Helstu skipafélög landsins voru með eigin lifeyrissjóði, en skipstjórar, stýrimenn og vélstjórar í ýmsum störfum höfðu engan aðgang að lifeyr- issjóðum. Svo var t.d. um yfir- menn á hvalskipunum, þeir höfðu sótt um að fá að greiða i Lífeyrissjóð sjómanna, en ver- ið hafnað. Fyrstu greiðendur í liifeyrissjóðinn Hlif, voru einmitt yfirmenn á hvalbátunum og vélstjórar hjá Varnarliðinu á Keflavikurflugvelli. Þau félög sem stóðu að stofnun Lífeyris- sjóðsins Hlif voru Vélstjórafé- lag Islands, Mótorvélstjórafé- lag islands og Skipstjóra- og stýrimannafélagiðAldan. ValdimarTómassontókviðrekstrilífeyrissjóðsinsHlíf, afföður sínum Tómasi heitnum Guðjónssyni. Ljósm. E.Þ. Víkingur 27

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.