Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1983, Page 28
Hvernighefur
sjóöurinn þróast
þessi 20 ár?
Á þeim tima sem liöinn er frá
stofnun sjóösins, hefur orðið
nokkuö jöfn og stööug aukning
sjóöfélaga. Á þessu tímabili
hafa um 700 manns greitt i
sjóöinn um skemmri eða lengri
tíma. Reglulega greiöa um 300
manns i sjóöinn i dag. Þessir
700 sjóðfélagar hafa starfað
hjá um 130 vinnuveitendum, og
hefur þvi komiö þerlega i Ijós
aö þörf hefur veriö fyrir þennan
sjóö. Helstu vinnuveitendur
sjóðfélaga auk þeirra sem aö
framan greinirerut.d.ísal.ýmis
ríkisfyrirtæki, smiöjur, frysti-
hús, vélaumboð, Sparisjóöur
vélstjórao.fl.
Frá upphafi og allt fram til
ágústmánaðar 1982 sá Tómas
Guöjónsson um rekstursjóðs-
ins, auk þess sem hann var
stjórnarformaður. Meöan
iM
Góðirfélagar.
Svo sem verið hefur und-
anfarin ár verða hinir vin-
sælu þriðjudagsfundir
haldnir í Borgartúni 18, kl.
20:30 öll þriðjudagskvöld
frá og með þriðjudeginum
18. október til og með
þriðjudeginum 13. des-
emþer1983.
Þess er vænst að sem
flestir komi á fundina.
Geymið tilkynninguna.
Fundirnir verða ekki aug-
lýstir.
Stýrimannafélag íslands
Tómas var starfsmaður Vél-
stjórafélags islands var skrif-
stofa sjóðsins þar, en er
Tómas lét af störfum hjá VSFÍ,
flutti skrifstofa sjóösins inn á
heimili hans, en flutti loks í eig-
iö húsnæöi í Borgartúni 18 i
desember1982.
Sparisjóður vélstjóra hefur
frá upphafi veriö viöskipta-
stofnun sjóösins, og alla tiö
annast útgáfu og innheimtu
skuldabréfa, og veitt marg-
háttaöa þjónustu. Áriö 1980
kom aö því aö tölvutaka
sjóöfélagaþókhaldið, og var þá
leitað til Sparisjóðs vélstjóra,
og hefur hann annast tölvu-
skráningu fyrir sjóöinn hingað
til.
Nú er oft litið á lífeyris-
sjóðinasemlána-
sjóði. Hvað viltu segja
umþað?
Já, margir lita fyrst og fremst
á lifeyrissjóðina sem lánasjóði.
Þaöerkannskieðlilegurhlutur,
flestir stefna aö þvi aö koma
sér þaki yfir höfuðið, og vissu-
lega má meö nokkru sanni
segja aö meö því séu þeir aö
koma sér upp eign, sem siðar
meir veröi eins konar lifeyris-
trygging. Fæstirfara aö hugsa
um lífeyrishlutverk sjóöanna
fyrr en komið er á sjöunda ára-
tuginn.
i reglugerö fyrir lifeyrissjóð-
inn er aö sjálfsögöu gert ráö
fyrir báöum þessum hlutverk-
um, en mun fyrirferöarmeiri eru
ákvæöin um lifeyristryggingar,
ellilifeyri, makalifeyri, barnalíf-
eyri, örorkulífeyri og ýmislegt
þaraðlútandi.
Mikil breyting var á getu líf-
eyrissjóða til þess aö annast
skyldur sinar, þegar verð-
trygging lána var tekin upp áriö
1980. Þessi verötrygging kem-
ur sjóðfélögum að sjálfsögöu
til góöa, og gerir sjóönum kleift
aö verötryggja lífeyrisgreiösl-
ur.
Mörgum hefur hins vegar
reynst erfitt að komast fram úr
erfiðleikum vegna íhúöa-
kaupa, eftir aö verötrygging
vartekin upp. Stjórn Hlifarhef-
ur nýlega samþykkt nýjar lána-
reglur, og gefið sjóöfélögum
kost á lánum til 30 ára i stað 21
árs áöur. Auk þess geta menn
óskaö eftir mánaðarlegum
gjalddögum til þess aö gera
byrðina sem léttbærasta.
Nauðsynlegt að fólk
fylgistmeðlífeyris-
sjóðsgreiðslunum
Mörgum finnst engu máli
skipta i hvaöa lífeyrissjóð þeir
greiða, og hafa jafnvel enga
hugmynd um þaö, fyrr en aö því
kemur aö taka þarf lán eða lif-
eyri. Slíkt andvaraleysi er mjög
varhugavert. Þó flest fyrirtæki
sjái sóma sinn í þvi aö gerafljót
og góö skil til lífeyrissjóða, eru
alltaf innan um fyrirtæki, sem
ganga eins langt og þau geta,
og þvi miöur hefur þaö oftsinn-
is komiö fyrir þegar sjóöfélagi
hefur ætlaö aö sækja um lán,
þá hefur komið i Ijós aö vinnu-
veitandi hefur ekki gert skil,
jafnvelárumsaman.
Lifeyrissjóöurinn veit ekki
hvarhversjóöfélagieraövinna
hverju sinni, og er þvi nauðsyn-
legt aö hver og einn fylgist meö
sinum málum. Eins er rétt aö
benda sjóðfélögum og öðrum
á, aö þaö er kjarasamninga-
atriöi af hvaða launum þeir
greiöa til sjóðsins. Flestir hafa
fram aö þessu haft i sinum
samningum aö greiða einungis
af fastakaupi. Meö þeirri þróun
sem átt hefur sér staö i kjara-
málum aö undanförnu, að tak-
marka beinar grunnkaups-
hækkanirenfáigegn hækkanir
meö vaktaálögum eöa „pökk-
um“, þá eru menn aö hlunn-
fara sig í lífeyrisréttarmálum,
ef ekki er greitt í lifeyrissjóð af
heildarupphæð.
Framhaldábls. 64