Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1983, Page 32
forgöngu um að koma þessum
reglum í framkvæmd, einnig
hafa þeir hert mjög kröfur til
kunnáttu skipstjórnarmanna á
skipum, sem sigla til banda-
riskra hafna. Gerð er krafa um,
að skipstjórar olíuflutninga-
skipa og allra stærri skipa
hafi lokiö námskeiði í ratsjár-
samliki og vegna mengunar-
hættu frá olíuflutningaskipum
eru kröfurnar sérstaklega
Stilling: Stafnlínustilling — Raunhreyfing.
Upplýstur miöunarhringur, sem sýnirrétt-
vísandi stefnurog miöanir.
Stafnh'na.
Hraöa og stefnuþáttur endurvarps, meö
timamörkum (3,6,9 mín. o.s.frv.). Sýnir
raun- eöa sýndarstefnu.
Slóöendurvarps.
skerptar um öryggisbúnað og
siglingatækni þeirra skipa.
Alvarlegar afleiðingar af
strandi Torrey Canyon við
suðvesturströnd Bretlands og
síðar Amico Cadiz á vestur-
strönd Frakklands bundu endi
á allar vangaveltur um
ákveðnari reglurog bættan út-
búnað.
Bandaríska stjórnin hefur
nú sett þær reglur að öll oliu-
flutningaskip yfir 20.000
burðartonn (DW), sem sigla til
Bandaríkjannaskulieftirl.júlí
n.k. (1982) vera útbúin ARPA-
ratsjá og eftir 1. september
1984, þegar breytingar við
SOLAS-reglurnar frá 1974
ganga í gildi, eiga öll nýbyggð
skip, sem eru 10.000 tonn
BRT eða stærri að vera með
tölvuratsjá(ARPA).
Spurningin er, hvenær
herða þessar þjóðir enn kröf-
urnar og hvenær verður þess
krafist að öll skip, sem sigla til
Bandarikjanna verði með
ARPA-ratsjá?
Við íslendingar verðum að
fylgjast vel með i þessum efn-
umsemöörum.
Nýtæki
Ekki var að sökum að spyrja,
að framleiðendur brugðu hart
VÉLA VERKSTÆDI
SVEINBJÖRNSSON HF
ARNARVOGI - GARÐABÆ - SIMAR 52850 52661
Ný framleiðsla:
Splittvindur með sjálfvirkri útslökun
Autotrawl
Togvírarnir geta farið beint í toggálga
— engir dekkpollar.
R
2
/
m
rr --ÍL
Sjálfvirkt vírastýri —d
;i]
Rúmgóöar tromlur
1 :\
At
SB - vinda
SPLITTVINDUR
BB - vinda